Skinfaxi - 01.03.1932, Page 6
30
SKINFAXI
heldur búinn eins og sjómaður í vosi, í öllum föt-
um, sjóklæðum og vaðstígvélum. Klæddi liann sig úr
fötunum á sundi skammt frá bryggjunni. Með þessu
vildi liann sýna, að bér væri enginn barnaleikur eða
gamansýning, heldur óhrekjandi sönnun þess, livers
virði sundkunnátta væri íslenzkri sjómannastétt. Dáð
Lárusar var prédikun í verki, en eigi til þess ger, að
hljóta frægð. Prédikunin lireif, og frægðin kom sjálf-
boðin. Mér er í barnsminni umtal það og aðdáun, er
sund Lárusar vakti.
Lárus Rist lét livergi sinn hlut eftir liggja i mál-
um þcim, er U. M. I7. A. fékkst við. Hann hafði allt-
af nóg af álniga og tírna til að vinna fyrir félagið,
hverjar sem annir hans voru annars. ()g í ýmsum
málum var bann frumkvöðull og brautryðjandi. Hann
kom því t. d. til leiðar, að ungmennafélagar færu
gangandi i skógarferðir og til fjalla. Áður hafði
mönnum ekki dottið í bug, að sækja nautn og skcmmt-
un í það erfiði, að ganga um langan veg, og trúin
á töfra fjallanna var þá eigi til, i þeirri mynd, sem
nú er. —- Sumarið 1908 gekk Lárus við fjórða mann
frá Akureyri suður Eyfirðingaveg til Reykjavíkur.
Álli Lárus hugmyndina, en með honum voru Jóbann
Sigurjónsson skáld, Magnús Matthíasson og Stefán
Björnsson. Vakti för sú talsverða athygli og varð til
þess, að ýmsir leituðu fjallanna næstu ár.
Lárus varð að ýmsu leyti brautryðjandi í slarfi
sínu sem íþróttakennari. Það eitt skal nefnt, að hann
mun verið hafa fyrsli maður, er skipaði fyrir um
leikfimiæfingar á islenzku. Þeir, sem kennt iiöfðu
leikfimi hér á undan bonum, liöfðu skipað fyrir á
dönsku, en Lárus sá og skildi, að slíkt var hin mesta
vanvirða, enda í beinni mótsögn við meginstefnu ung-
mennafélaganna. Naumast þarf að fjölyrða um það,
hve mikið verk það var og vandasamt, að þýða fyrir-
skipanirnar á islenzku, svo að vel félli, og gefa æf-