Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.03.1932, Page 20

Skinfaxi - 01.03.1932, Page 20
44 SKINFAXl 4. Á hverjum virkum degi sé unnið í 8 tíma, en minnst 2 tímum á dag sé varið til líkamsiðkana. Skulu vinnuþegnar fá ókeypis kennslu og áliöld, og allir vera skyldir til að taka þátt i líkams- iðkununum. Þeim sé hagað eftir reglum, scm I. S. I. selur til 5 ára í senn. — Á vinnustöðvun- um skulu vera skilyrði til að kenna sund. 5. Þeir, sem vinnunni stjórna, verða að geta kennt hana vel, og stjórni eftir föstum, ákveðnum regl- um, er miði að því, að innræta vinnuþegnunum hlýðni, reglusemi og stundvísi. Eg liefi nú reynt að gera grein fyrir því, livaða kosti eg tel að þegnskylduvinnan liafi, og livernig ætti að framkvæma hana i aðalatriðum. Eg býst við, að sumir, sem hugmyndinni fylgja, vildu liafa þessu öðruvísi í einhverjum atriðum, enda set eg þessar tillögur hér aðeins lil þess að sýna, hvað fyrir mér vakir, en auðvitað yrði þessu hreytt og það fullkomn- að, ef til framkvæmdanna kæmi. Svo treysti eg því, að þetta mál verði tekið til um- ræðu í öllum ungmennafélögum, og þætti mjög vænt um, ef mér eða Skinfaxa yrði skrifað um undirtekt- irnar. Hvort sem þið eruð með eða móti, þá látið það ekki liggja í þagnargildi, því að það versta, sem hægt er að gera einhverri hugsjón, er að þegja liana í hel. Ólafur Ó. Þárðarson, Æsustöðum, Mosfellssveit.

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.