Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1932, Blaðsíða 3

Skinfaxi - 01.04.1932, Blaðsíða 3
SKINFAXI 55 frá Haukadal í Biskupstungum. Áður hafði ætt hans. búið þar um langan aldur, og af því kyni cr koininn Sigurður Greipsson íþróttaskólastjóri, er þar býr nú. Ætt þessi er fjölmenn og góðmenn um Biskupstungur og Skeið, og rekja má hana til Hauk- dæla liinna fornu og Yatnsdæla. — Valgerður móðir G. E. er Jónsdóttir, settuð af Innnesj- um. Voru forfeður bennar langt í ættir fram liraustir for- menn og djarfir sjó- sóknarar. Hefir G. E. því sótt lireysti og kjark, viljaþrótt og seiglu í báðar ættir. Skarpskyggni og athygli, sem þró- azt liafa í ættum hans við að greina skil laga og ólaga. sjá veður í lofti og finna búi sínu bjargir, kemur fram bjá G. í fjöl- hæfni og frumleik listamannsins. Útilíf kynslóð- anna, við sjósókn, sauðageymslu og heyöflun, kem- ur í ljós liiá G. í ]irá hans til fjallanna og þörf lians á útinautnum. í honum mætast tveir straumar is- lenzkrar tungu, frá uppsveitum og andnesjum — liins sálrika máls, er sameinar viðkvænmi og liörku á dá- samlega vísu. iÞ'ess vegna er hann rithöfundur af náð, án þess að leggja stund á ritstörf, nema til að vinna hugsjónum fylgi. Aflurelding var um all-langt skeið eitt þróttmesta Guðmundur Einarsson.

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.