Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1932, Blaðsíða 1

Skinfaxi - 01.04.1932, Blaðsíða 1
Skinfaxl III.—IV. 1932 Vetrarkvöld. Nú fellur til jarðar hið fölnaða strá og frostið sig læsir um gróðursins rætur, og sljörnurnar hrapa um heiðloftin blá og himininn glitrandi tigna sig lætur, að ströndinni lognaldan læðist á tá í tjósöldum mánans og friðsælu áætur. Á flughálu svellinu frostrósin hlær og fjallið með brekkunni æskuna seiðir, hún freistar þín til þess að færa þig nær og faðminn á móti þér snjóhvítan breiðir. Til íþrótta kngr þig hinn islenzki snær, það ögrar þér svellið um víðfaðma leiðir. Nú hópar sig æskan um hæðir og svell og hlátrarnir örvandi stíga og falla og sleðarnir bruna um brekkur og fell, það brakir und skíðum á glitrandi hjalla. Þú vogar þér fyrstur, en fáirðu skell á fætur þú bröttir unz sigrarðu alla. Það glitrar á slcauta á glerhálum ís, og garparnir fjörólmir veðja og lceppa, en hreystin og drcnglyndið konunginn kýs,

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.