Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.04.1932, Side 1

Skinfaxi - 01.04.1932, Side 1
Skinfaxl III.—IV. 1932 Vetrarkvöld. Nú fellur til jarðar hið fölnaða strá og frostið sig læsir um gróðursins rætur, og sljörnurnar hrapa um heiðloftin blá og himininn glitrandi tigna sig lætur, að ströndinni lognaldan læðist á tá í tjósöldum mánans og friðsælu áætur. Á flughálu svellinu frostrósin hlær og fjallið með brekkunni æskuna seiðir, hún freistar þín til þess að færa þig nær og faðminn á móti þér snjóhvítan breiðir. Til íþrótta kngr þig hinn islenzki snær, það ögrar þér svellið um víðfaðma leiðir. Nú hópar sig æskan um hæðir og svell og hlátrarnir örvandi stíga og falla og sleðarnir bruna um brekkur og fell, það brakir und skíðum á glitrandi hjalla. Þú vogar þér fyrstur, en fáirðu skell á fætur þú bröttir unz sigrarðu alla. Það glitrar á slcauta á glerhálum ís, og garparnir fjörólmir veðja og lceppa, en hreystin og drcnglyndið konunginn kýs,

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.