Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1932, Blaðsíða 11

Skinfaxi - 01.04.1932, Blaðsíða 11
SKLNFAXl 63 sýnt, bæði þar og viðar, í Þýzkalandi og Noregi, við mjög lofsamlega dóma. Eigi er unnt að minnast Guðmundar frá Miðdal, án þess að f j a 11 a sé getið um leið, svo mikinn þátt eiga þau i æfi lians og hugsun. Hugur hans er jafn- an hálfur á fjöllum, og verður þó eigi sagt, að liann gangi hálfhuga að störfum sínum. Hann trúir á fjöll- in, tign þeirra, kraft og hreinleik, og hann hoðar þjóð Nokkrir leirniunir eftir G. E. sinni fagnaðarerindi um þau, með slíkum þrótti, að liann talar eins og sá, sem vald liefir. Enginn vakandi maður, sem les greinar G. um fjallalif, eða heyrir hann tala um ])að, getur lijá því komizt, að hrífast af þeim mætti sannfæringarinnar, og þeirri snilld i hugsun og máli, sem ]iar kemur fram. Og Guðmundur getur gilt úr flokki talað um áhrif fjallanna og gildi fjallaferða og fjallalifs, og af meiri reynslu sennilega en nokkur annar íslendingur. Hann hefir ferðazt um isíenzku öræfin í tólf sumur, og farið á þeim árum ekki færri

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.