Skinfaxi - 01.04.1946, Blaðsíða 1
Skinfaxi I. 1946.
Ponteinn Ylíl. J/ónóion:
99llöfum við gengið til góðs?“
(Höfundur þessarar greinar, Þorsteinn M. Jónsson, skóla-
stjóri á Akureyri, er einn af fruinherjuin ungmennafélags-
skaparins. Hann hefur jafnan verið ungmennafélagi í lífi og
starfi, ötull talsmaður aukinnar menningar og meiri þroska
Eeskulýðsins. Einnig hefur hann tekið mikinn þátt i uppeldis-
störfum, og nú er hann skólastjóri gagnfræðaskólans á Akur-
eyri. — Það er því ekki að ástæðulausu, að Skinfaxi hefur
snúið sér til lians og beðið liann að minnast U.M.F.Í. i tilefni
af 40 ára afmælinu.)
Þegar 20. öldin gekk
j garð, þá var árroði
hennar skærari en ár-
roði nokkurrar annarr-
ar aldar, er fæðst hafði,
síðan íslenzka þjóðin
varð lil. Sá árroði boð-
aði elcki eingöngu fæð-
ingu hinnar nýju aldar,
heldur, nýs tímabils í
lífi þjóðar vorrar. Mið-
öldum Islands var lok-
ið. En líkt og hinir
miklu andar mannkyns-
ins í lok miðalda ver-
aldarsögunnar sprengdu
heimsmynd miðalda-
manna og opnuðu þar
mannkyninu víðari
heim en það hafði áður þekkt, þá höfðu þjóðræknir,
gáfaðir og djarfhuga forystumenn íslendinga á 19. öld
sprengt mörg þau höft, er hamlað höfðu þróun þjóð-