Skinfaxi - 01.04.1946, Blaðsíða 7
SKINFAXI
/
Stjórnarfarslegt fullveldi þjóðarinnar er fengið, en
það er ekki niinni vandi að halda því en að ná því. En
td þess að vera viss um að halda því, þá þurfum vér
tyrst og fremst að gæta fjárliags vor svo vel, að vér
verðum ekki fjárliagslega liáðir öðrum þjóðum. Og í
viðskiptum vorum og framferði gagnvart öðrum þjóð-
Urn, verðum vér að leitast við að liaga oss þannig, að
vér öflum oss virðingar þeirra og álits. Ef þjóðin temdi
ser hóflega sparsemi, þá myndi liún aldrei verða fá-
tæk aftur, og þá gætu Islendingar allir í framtíð búið
i goðum, vel útbúnum, hlýjum og björtum liúsum og
óaft nóg af öllum öðrum lífsnauðsynjum.
Sú hugsjón, sem íslenzkir æskumenn þyrftu nú að
setja sér sem aðallifshugsjón, er að gera þjóð sína að
nierkilegri og mikilli þjóð í augum annarra þjóða.
Engin þjóð verður mikil vegna fólksfjölda eins, held-
or vegna menningarlegra afreka og siðferðisþroska.
Menningarleg al'rek forfeðra vorra á 12. og 13. öld
hafa gefið þjóðinni tilverurétt. Þjóðin á enn liæfileika
til þess að gcta orðið merkileg þjóð, en til þess að svo
verði, þá verða æskumenn Islands að efla siðferðis-
proska sinn og sjálfsvirðingu. En verði íslenzk æska
Idrðulaus, nautnasjúk, eyðslusöm og áhyrgðarlitil í
orðum og verkum, þá á þjóðin ekki lífsmöguleika i
framtíð. En slík æska er í raun og veru engin æska,
Iieldur er hún nokkurs konar umskiptingur, átján barna
laðir úr álfheimum. Hún er fædd gömul, úrkynjuð.
Eifandi hugsjónir og hugsjónaeldur eru einkenni líf-
laennar, sannrar æsku. Ungmennafélög nútima og
E'amtiðar þurfa að kynda þann hugsjónaeld, er varð-
ve|Iir æskuna, ekki eingöngu á unglingsárum manna,
óeldur allt þar til, er að árum gamall hnígur að velli.