Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.04.1946, Page 9

Skinfaxi - 01.04.1946, Page 9
SKINFAXI 9 ^ \ estmannaeyjum dvelur Magnús að mestu leyti næstu níu e'ða tíu árin. Fékkst hann þar við ýmis störf, aðallega verzlunar- og skrifstofustörf, þó að lengst af vceri hann sýsluslcrifari hjá Karli Einarssyni, bæjar- ^ógeta. Á þessum árum ferðaðist hann nokkuð um landið, og sumarið 1912 var hann á Siglufirði, eins og sJa má af ferðasögu Þórbergs Þórðarsonar í íslenzkum aðli. Það er annars lireinasta tilviljun, að Magnús er nefndur á nafn í þeirri bók. Hann var alls ekki einn af »>aða]smönnunum<<. Enginn þeirra vissi, livað 1 Magn- usi bjó, og þó var hann surnum þeirra kunnugur. Það er lrarla kynlegt og raunar kátlegt um leið, að þessir nienn, sem vitandi og óvitandi gerðu í þvi að lifa slcáld- legu lífi og voru livarvetna á hnotskóg eftir skáld- niannlega vöxnum mönnum, skyldu ekki hafa hug- niynd um gáfu Magnúsar. En þetta lýsir Magnúsi mæta- Vek Hann flíkaði aldrei skáldgáfu sinni, og hann kunni l)Vi jafnan bezt, að sem minnst væri um hann vitað. Uni skáldskap Magnúsar á þessum árum er það að seSja, að hann orti alltaf talsvert, en birti aldrei neitt. °§ ekkert lifir af þessum frumljóðum hans, nema eitt- ii^að smávegis, sem vinir hans björguðu frá eldi og týnslu. Sjálfur liirti hann elckert um þessi kvæði sín, °g elvki kom honum til liugar að kveðja sér nokkurs lújóðs sem skáld. Hann orti af innri þörf, sér til gam- ans og dægrastyttingar, og þar með er öll sagan sögð. En á þessum árum las hann ósköpin öli, sökkti sér niður i heimsbókmenntir og heimasögu og varð mjög vel að sér í öllu, er að skáldskap laut. Lestrarfýknin °g fróðleikslöngunin sátu í fyrirrúmi fyrir öllu öðru, °g mn fjárhagslega afkomu var lítið skeytt. ^ líessum árum geklc hann í gegnum mjög mikils- Vcrðan hreinsunareld sem skáld. En þessi hreinsunar- eldur var hlífðarlaus gagnrýni og óhvikul dómgreind hans sjálfs, miskunnarlaust mat á hugsmíðum sínum °g harka við sjálfan sig. Kynni lians af stórskáldum

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.