Skinfaxi - 01.04.1946, Side 12
12
SKINFAXI
linguin, þótt þar séu og kvæðin Ásrún, Sesam, Sig-
urður hreppstjóri og liið langa ádeilukvæði Æruprís.
Þýddu iívæðin eru ekki eftir ómerkari skáld en Heine,
Wordsworth, Burns og Poe. Sennilega hefur skáldinu
ekki fundizt mikið til um þýðingarnar, því að höfunda
er ekki getið.
En livað er nú um skáldið? Fékk það ckki byr undir
báða vængi og orti eflt og magnað af ummælum rit-
dómaranna og velgengni bókarinnar? Maður skyldi
ælla það. Byrjendabókum er ekki alltaf sunginn ein-
skær lofsöngur, og það hefur margan höfundinn kost-
að kappsfulla baráttu og margar bækur að fá slíka
dóma sem Örn Arnarson féklc fyrir Illgresi.
En Magnús Stefánsson er engum öðrum likur. Með-
an ritdómarar keppast við að hlaða bók lians lofköstu
og þjóðin svo að scgja sporðrennir henni í einum bita
og kvæði hans eru kyrjuð landshornanna milli, —• á
meðan dregur liann sig enn meir í híði sitt og gerist að
mun hlédrægari en áður. Ilann flytur hurt úr Vest-
mannaeyjum, þar sem liann hafði verið lengstum í síð-
aslliðin 12 ár og eignazt marga kunningja, og flyzt til
Ilafnarfjarðar, þar sem hann var fáum kunnur. Hann
hverfur þjóðinni. Hann liættir að yrkja. Það er engu
líkara en liann liafi fengið ofbirtu í augun, er menn
tóku að varpa á hann kastljósi eftirtektar sinnar og
vildu vita, hver hann væri, snillingurinn, sem auðgaði
íslenzkar bókménntir að Illgresi. — Það mun vera
ýkjulaust, þó sagt sé, að fá séu þess dæmi um víða ver-
öld, að skáld eða rithöfundur hafi snúizt svo við, er
fyrsta bók hans hlaut almenna viðurkenningu.
Og þarna liggur fólgin úrslitalýsing á Magnúsi Ste-
fánssyni. Hann vildi um fram allt lifa í friði fyrir öll-
um, gera það, sem honum sjálfum leizt, hafast það eitt
að, er honum hentaði, — dyljast. Hann lét ekki stjórn-
ast af annarra dómum og stundarhrifni, lil þess var