Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.04.1946, Page 13

Skinfaxi - 01.04.1946, Page 13
SKINFAXI 13 liann of sjálfstæður og sérsinna. Hann dreymdi ekki Um skáldfrægð og upphefð, sem honum bar þó réttur hl, sakir gáfna sinna og listrænnar vöggugjafar. Hann tróð sína eigin slóð. Maður lilýtur að dást að slíku sjalfstæði, og ósjálfrátt verður manni á að bera það saman við tálcn tímanna, auglýsingarnar og allan gaura- ganginn. En þó óskar maður þess um leið, að hann hefði elcki átt einrænu i alveg svo rikum mæli; þá hefðum við efalaust átt fleiri snilldarkvæði eftir Örn Arnarson. Magnús taldist til heimilis í Hafnarfirði að mestu leyti frá því Illgresi kom út og allt lil dauðadags. Á tyrstu árum sínum þar tók liann upp á allnýstárlegu tdlæki, að þeirra tíma dómi, þótt að nú þyki það gott °g gilt. Hann eyddi sumrunum i að ferðast fótgangandi uni landið. Var það ætlun lians að ganga þannig um landið allt, þótt ekki kæmi hann þvi fram. En víða hggja sporin hans samt sem áður, og í öllum lands- hlutum nema Vestfjörðum. — Það var ekki örgrannt mn, að sums staðar væri litið á þessi ferðalög lians um hábjargræðistímann nokkuð annarlegum augum. En Magnús fór sínar eigin götur, þrátt fyrir annarra álit, «g liafði raunar gaman af undrun fólks á háttalagi sínu. Hann var rílculega gæddur þeim hæfileika að geta séð tilveruna í skoplegu ljósi. Um það ber Illgresi glögg- an vott. Það, sem aðallega vakir fyrir Magnúsi með þvi að lara svona fótgangandi um landið, er að kynnast því i s.U>n, lita sveitirnar með eigin augum og athuga fólkið. h-n jafnframt hefur hann í huga að skoða náttúru landsins, gróðurfar þess og jarðlög. Hann liafði jafnan hinn niesta áhuga á náttúrufræðilegum fyrirbrigðum. Ur ekki að efa það, að ferðir þessar liafa verið honum lærdómsrikar, og á þeim hefur hann fengið kveikina í alllangan kvæðaflokk, sem birtist í annari útgáfu III-

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.