Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1946, Blaðsíða 17

Skinfaxi - 01.04.1946, Blaðsíða 17
SKINFAXI 17 duldist engum, a'ð höfundur Illgresis var orðið þrosk- °g þróttmikið skáld, er hlaut að lifa í meðvitund þjóðarinnar um ókomnar aldir. Og fjárveitinganefnd Alþingis leggur einróma og ágreiningslaust til, að Magnúsi séu veitt 1000 kr. föst skáldalaun, og þessi til- laga nefndarinnar var samþykkt af öllum þingheimi í einu hljóði. Það er mikið vafamál, hvort nokkurt kvæði, sem Q1't hefu r verið á islenzku síðan Egill kvað sína Höfuð- lausn, hefur Iiaft jafn örlagaríkar afleiðingar fyrir skáldið og Stjáni blái hafði fyrir Magnús Stefánsson. Frli. kélagaheimili. Grein Þorsteins Einarssonar íþróttafulltrúa um félagaheim- di í síðasta hefti Skinfaxa, hefir vakið milda athygli. Er þar fú’ipið á máli, sem mörgum Umf. liggur á hjarta. Reynsla er h'ngin fyrir því, að sá smávægilegi stuðningur, sem íþrótta- sjóður getur veitt til samkomu- og íþróttahúsa, er livergi nærri úillnægjandi, ef þessi hús eiga að fullnægja öllum kröfum °g vera varanlegar framtíðarbyggingar. Pyrir alllöngu hafa tveir alþingismenn, þeir Páll Þorsteins- son og Bjarni Ásgeirsson flutt málið inn i þingið, sem breyt- uigatillögu við frumv. um æskulýðsliöll, sem lá þar fyrir. Enn uru undirtektir þingsins daufar, og ekki sýnilegt að málið verði afgreitt nú. Samkvæmt tillögu Páls og Bjarna, á ríkis- sjoður að bera liálfan kostnað við byggingu félagaheimila, 'þróttanefnd ríkisins að gera tillögur til fræðslumálastjórnar- uinar varðandi umsóknirnar á hverjum tima, samþykkja teikn- U'garnar og hafa eftirlit með byggingunum. Yrði frumvarp þetta að lögum, væru skilyrði stórbætt fyr- 11 Urof. og enginn vafi á þvi að mikill skriður kæmist á bygg- lngu félagaheimila. Það er því fullkomin ástæða fyrir Umf. ^ylgjast vel með afdrifum þessa máls í þinginu, þar sem ]jað varðar svo mjög starfsemi þeirra. Ungmennafélög! Sendið Skinfaxa fréttir i stuttu máli af störfum ykkar og uformum. Látið myndir fylgja með, eftir því sem föng eru á. 2

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.