Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.04.1946, Side 18

Skinfaxi - 01.04.1946, Side 18
18 SKINFAXI ')rá cífuttt þjóiutm. I. ilermaðurinn frá Á§tralíu liveri‘111* lieim. (Grein þessi er lauslega þýdd og endursögS úr enska land- fræðitímaritinu Tlie Geographical Magazine, febrúarheftinu i ár, og er hún eftir Roy Macartney. Lýsir hún vel þeim gífur- icgu breytingum, sem orðið hafa í Ástraliu á styrjaldarárunum. En greinin hefir miklu ahnennara gildi, því að vel má heim- færa mörg átriði hennar upp á sumar aðrar þjóðir og lönd. Greinin er mikið stytt.) Brátt munu hinir dökkbláu einkennisbúningar í'lug- liða l’rá Ástrabu bverfa af gömlu borgarstrætunum á Englandi. Ilerbúningur Ástralíumanna er löngu horf- inn af rykugu gangstéttunum í Kairo, og þeir sjást nú ekki lengur á ýmsum stöðum um allan heim, þar sem þeir voru tíðir á stríðsárunum: Svo að segja daglega varpa skip akkerum í pálmagirtum böfnum Kvrrahafs- landa, allt frá Singapore til Salómonseyja, og stefna til Ástralíu mcð sinn dýnnæta farm, grænldædda ber- menn, sem eru á heimleið. Hermaðurinn frá Ástralíu snýr heim. Eftir sex ára berþjónustu á allflestum orrustuvöllum, nema í Rúss- landi, hefur liann nú skipti á einkennisbúningi sínum og borgaralegu fötunum frá árinu 1939, sem bann var næstum búinn að gleyma. Af þeim 600000 mönnum, sem voru í berþjónustu, þegar stríðinu lauk, bafði 200000 verið sleppt um síðastliðin jól, og í júní má gera ráð fyrir, að allt liðið verði borfið til fyrri eða nýrra starfa. Plermaðurinn mun brátt komast að raun um það.

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.