Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.04.1946, Qupperneq 36

Skinfaxi - 01.04.1946, Qupperneq 36
36 SKINFAXI 44£)aniet -^fgúitín uiion: TVö afmæli. i. Ungmennafélögin á íslandi og í Noregi minnast merkra afmæla 6. og 7. júlí næstkomandi — íslenzku ungmennafélögin með landsmóli i íþróttum og sam- bandsþingi að Laugum i Reykjadal, norsku ung- mennafélögin með fjölbreyttum hátíðahöldum að Þrándlieimi og Stiklastöðum. Er þess vænst, að sam- höndin geLi skipzt á heimsóknum á þessum hátíðar- stundum í sögu þeirra. íslenzku Umf. minnast 40 ára slarfs. Norsku Umf. minnast 50 ára starfs. Saga þeirra og baráttá er í mörgu lík. Þessar lireyfingar æskunnar í báðum löndunum verða til af innri þörf. Báðar þjóðirnar háðu baráttu fyrir stjórnarfarslegu frelsi eftir margra alda erlenda yfirdrotnun. Æskan er gunnreif, því árroði nýs dags er framundan. Bölsýnið var liorfið og mestu þrautaárin voru að baki. Þess vegna urðu félögin hugsjónafélags- skapur heilbrigðrar æsku, sem trúði á landið og vildi af einlægni leggja alla krafta sina fram lil þess að liefja # gera ódauðlega list íslenzkra bókmennta aðgengilega öllum þjóðum. En jafnframt fornsögunum má nefna hér liinar heimsfrægu Nonnabækur. Vel má vera, að ýmsir annmarkar kunni að reynast á þessum tillögum mínum, og' má vera að önnur úr- ræði reynist betri. En þetta mál verður að ræða og hugsa og finna úrræði. Þvi heiti ég á alla hugsandi menn að leggja hér lið sitt. Sérstaldega nefni ég til þess kennarastétt og presta, því að hjá þeim á sér- staklega að vera trausts að vænta, þar sem um er að ræða uppeldisleg menningarmál.

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.