Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.04.1946, Page 49

Skinfaxi - 01.04.1946, Page 49
SKINFAXI 49 72. Jónas Ásgrímsson, Svíþjóð ..................— 800.00 73. Styrkur til læknis, er kynni sér störf íþrótta- og skólalækna í Danmörku ...................— 4000.00 Kr. 22000.00 VIII. Sérfræðileg aðstoð: 74. Sérfræðilcg aðstoð 16431.24 Kr. 16431.24 IX. Áhaldasjóður: 75. Styrkur til einstakra félaga v/ íþróttaáhalda kr. 2640.00 Veittar samkv. fundargerð 27. marz ’45 . . . . 20000.00 Kr. 20000.00 Til iþróttastarfsemi í landinu samtals veittar — kr. 1006596.24 FÉLAGSMÁL 50 ára afmæli norsku ungmennafélaganna. Noregs Ungdomslag minnist 50 ára afmælis með miklum hátíðahöldum i Þrándheimi og að Stiklastöðum 5.—7. júli næstk., cða sönm dagana og íslenzk ungmennafélög minnast 40 ára afmælis síns að Laugum. Noregs Ungdomslag hefir boðið U.M.F.Í. að senda nokkra gesti til þess að taka þátt í afmælisfagnaðinum. Væntir U.M. F.í. að liægt verði að þiggja þetta ágæta boð norsku bræðra- félaganna. Björn Jakobsson skólastjóri sextugur. Þann 13. apríl síðastl. varð Björn Jakobsson, skólastjóri íþróttakennaraskólans að Laugarvatni, sextugur. Var afmæl- isins minnzt með veglegu samsæti á Laugarvatni, og bárust honum jafnframt margar gjafir og þakklætis- og vináttu- kveðjur víðsvegar að af landinu. Fyrir ungmennafélögin er sérstök ástæða til þess að minn- ast þessa merka brautryðjanda iþróttanna. Árangurinn af þeim skóla, sem hann stofnaði fyrir tæpum 15 árum og jafn- an hefir stjórnað, er geysimikill og verður aldrei metinn sem vcrt cr. Heill hinum sextuga en siunga frumherja. 4

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.