Skinfaxi - 01.04.1946, Qupperneq 52
52
SKINFAXI
Ásmund Galland, Vasshus i Ryfylkc, 'Norge.
(Ásmund langar að skrifast á við stúlku. Hann er 19 ára.
Ilelzt langar hann að fá mynd af stúlkunni!).
Sivert Stöfreigsliaug, Mönshaug, Voss, Norge.
(Sivert langar bara að heyra frá einhverjum hér).
Kristen Varstad, Instoy, Alsvág i Vesterálen, Norge.
(Er 17 ára og vill skrifast á við dreng eða stúlku).
Olav Vannes, Gynmaset, Nordfjordeid, Norge.
(Tekur á móti bréfum fyrir tvo nemendur, stúlku, sem lielzt
vill skrifast á við pilt 24 ára, og pilt, sem vill helzt skrifast
á við 18 ára stúlku. Má skrifa á islenzku).
Eftirtalin systkini vilja skrifast á við jafnaldra sína:
Georg Danielsen, 15 ára, Olga Danielsen, 18 ára,
Dagný Danielsen, 22 ára, Thordis Danielsen,
24 ára. Öll til heimilis: Skogfoss, Kirkenes,
Norge.
Magne Svendsen, Etne, Sunnhordland, Norge.
(15 ára og vill skrifast á við jafnaldra sinn, pilt eða stúlku).
Synnóva Lia, Ubergsmoen p.r. Noreg.
Edith Kvalvik, Eikefjord, Sunnfjord, Norge.
(18 ára).
Gunnon Drevland, Sansvatn, Norge.
(26 ára, gift og á tvö börn).
Rigmor Skagdal, Kristiansens Forretning, Gibo-
stad, Norge. (19 ára).
Margot Hansen, Landoy, Gibostad, Norge. (22 ára).
Ragna Karlsen, Rikstelefonen, Gibostad, Norge.
(23 ára).
Magner Tverrfjell, Julshamn pr. Molde, Norge.
(18 ára og vill heldur skrifast á við stúlku).
Skinfaxi vonar, að málaleitan þessari verði vel tekið.
SKINFAXI
Útgefandi: Sambandsstjórn Ungmennafélaga íslands.
Pósthólf 406 — Reykjavík
Verð kr. 5,00 árg. til ungmennafélaga. Bókhlöðuverð kr. 10.00.
Gjalddagi 1. október. Kemur út tvisvar á ári, 5 arkir í senn.
FÉLAGSPRENTSMIÐJAN H.F.