Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.07.1958, Blaðsíða 17

Skinfaxi - 01.07.1958, Blaðsíða 17
SKINFAXI 81 Sjörtfun ★ VIÐ ★ SANDANA EFTIR SIGURGEIR JDHANNSSDN í BAKKAKGTI Laugardaginn 30. marz 1957 kom sím- fregn um það til björgunarsveitarinnar í Meðallandi — um landsímastöðina á Kirkjubæjarklaustri — frá Slysavarnafé- lagi íslands, að strandaður væri erlendur togari einhvers staðar á söndunum austan Kúðafljóts. Staðarákvörðun frá togaranum hafði verið mjög óljós, og var þvi búið að kveðja út björgunarsveitina i Álftaveri, þegar Meðallandssveitin var kölluð til starfa. Klukkan var sex að morgni, þegar kall- ið kom. Var nú strax hringt i liðsmenn sveitarinnar. Ruku þeir upp úr rúmunum og bjuggust að heiman i hasti. En rétt í því að leggja átti af stað, hringdi Valdimar Lárusson, simstöðvarstjóri á Klaustri, og sagði, að togarinn, sem strandað hefði, væri belgískur. Og nú var gefin upp ná- kvæm staðarákvörðun. Veður var stillt, en auðsjáanlega mugga til hafsins. Klukkan liálf sjö var lagt af mennafélagshreyfingarinnar í landinu, fyrst og fremst í þá átt að græða upp örfoka sanda og mela.“ Þessar ályktanir eru liinar merkustu, og er vonandi, að þær veki þá athygli ung- mennafélaga um allt land sem vert væri. Ákveðið var að koma upp í héraðinu kcppni i skák og bridge á vetri komanda. Jón bóndi Sigurðsson á Yztafelli var einn af gestum fundarins. Hann hreyfði þvi, að samhandið beitti sér fyrir skemmtiviku i liéraðinu og ennfremur „kvikmyndatöku, sem sýni sem ljósast ein- kenni Þingeyjarsýslu.“ Þá flutti Böðvar Jónsson, einn af full- trúum félagsins Mývetnings, hvatningar- orð til fulltrúanna um að þeir efldu áhuga unga fólksins fvrir íslenzka liestinum og kenndu hörnum og unglingum að þekkja hann og virða. I stjórn voru kosnir: Öskar Ágústsson, formaður, og meðstjórnendur: Friðgeir Björnsson og Eysteinn Sigurðsson. Sem varamenn hlutu kosningu: Svavar Sig- urðsson, sem beðizt hafði undan endur- kosningu í aðalstjórn, og Böðvar Jóns- son. Ungmennafélagið Gaman og alvara í Köldukinn veitti öllum ókcypis gistingu og heina.

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.