Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.07.1958, Blaðsíða 26

Skinfaxi - 01.07.1958, Blaðsíða 26
90 SKINFAXI hefur opna f-línu til sóknar á peðið á Í7. Fer nú að síga á ógæfuhliðina hjá svört- um. 29 —Be6—b3, 30. Hdl—d2, Rd7—f8, 31. Rc2— e3, h7—h5. Beint gegn Re3—g4 og siðan til Í6 eða h6. 32. Re3—clf, Bb3xc.1,. Svartur gat ekki leyft Rc4 til d6 eða til b6, en nú missir peðið á f7 mikilvægt vald. 33. Dc3xclf, Rf8—d7, 31f. Hd2—f2, Hd8—f8, 35. elf—e5. Hér gat hvítur unnið með Bg2—h3. Svart- ur verður að valda riddarann með Ha8— d8 eða leika honum til baka til b8, en þá ynni hvítur með 36. Hf2xf7, Hf8xf7, 37. Hflxf7, Dg7xf7, 38. Bh3—e6 og vinnur drottninguna. 35. —Ha8—e8, 36. Bg2—h3, Rd7—b8, 37. Hf2— f6, He8—e7. 38. e5—e6. Hvítur vinnur nú peð og heldur yfirburða- stöðu. 38. —Kg8—h7, 39. Hf6xf7, He7xf7, lfi. e6xf7, Rb8—a6, Ifl. Bh3—g2, Ra6—c7, lf2. h2—hlt, Kh7—h8, 1,3. Hfl—fl,, Kh8—h7. Svartur getur vart hreyft sig og leikur því kóngnum fram og aftur. 1,1,. Khl—h2, Kh7—h8, 1,5. Dcl,—a2, Kh8—h7, 1,6. Bg2—el,, Rc7—b5, 1,7. Da2—f2, Rb5—c3. Ekki 47. —Rb5xd4 vegna 48. Hf4—f6, Rd4 —f5, 49. Hf6xf5! g6xf5, 50. Df2xf5t og mát í tveimur leikjum! 1,8. Bel,—g2, Kh7—h8, 1,9. Df2—e3, Rc3—b5, 50. Bg2—fl, Kh8—h7, 51. Bfl—cl,, Kh7—h8, 52. Bcl,xb5, c6xb5, 53. De3—fS, b5—bl,. Sveit í skákkeppni U.M.S.K. fyrir unglinga. Keppnin fór fram í Hlégarði í Mosfellssveit árið 1956. Sveitin vann mótið og hlaut bikar að launum. Ef til vill er þarna einhver, sem á eftir að gera garðinn verulega frægan. Síðustu f jörbrotin. 51,. a3xbl,, al,—a3, 55. Df3xb7, a3—o2, 56. Db7— a7, Hf8xf7, 57. Hfl,xf7, Dg7xf7, 58. Da7x}7, a2—al = D, 59. Df7—f2, gefiS. Guðmundur Pálmason. Guðmundur Pálmason, verkfræðingur og skákmeistari, er nú einn af keppendunum fyrir Islands hönd á Ólympíu- skákmótinu í Múnchen. Ritstjóri Skinfaxa vissi ekki um för Guðmundar fyrr en hann var á bak og burt og hugsaði því sem svo: „Beinasni var ég að vera ekki búinn að ná frá honum skákþættinum i Skinfaxa." En viti menn: Sama dag og þessari hugsun skaut upp í kolli rit- stjórans, kom maður á hans fund með skák- þáttinn frá Guðmundi. Hann hafði þá haft hugsun á að semja hann og senda hann, og er þetta svolítið óvenjuleg hugsunarsemi!

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.