Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.07.1958, Blaðsíða 28

Skinfaxi - 01.07.1958, Blaðsíða 28
SKINFAXI GÓÐAR OG ÓDÝRAR BÆKUR Félagsmenn í Bókaútgáfu Menningarsjóðs fá í ár sex góðar bækur fyrir árgald sitt, sem verður mjög lágt. Auk þess njóta þeir þeirra hlunninda, að fá aukabækur útgáfunnar með 20—25% afslætti. Aukabækurnar í ár eru þessar: Saga íslendinga IX. bindi, síðari liluti, eftir Magnús Jónsson, prófessor. Frá óbyggðum, ferðasögur og landlýsingar eftir Pálma Hannesson. Þjóðhátíðin 1874, eftir Brynleif Tobíasson. Höfundur Njálu, ritgerðir eftir Barða Guðmundsson. Veröld sem var, sjálfsævisaga eftir Stefan Zweig. íslenzku handritin, eftir Bjarna M. Gíslason. Bókaútgáfa IUenningarsjóðs og Þjóðvinafélagsins

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.