Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.07.1958, Blaðsíða 31

Skinfaxi - 01.07.1958, Blaðsíða 31
SKINFAXI ýóóon 1858 — 27. september — 1958 ★ ★ ★ Hundrað ára minningarútgáfa af ritum hins ástsæla snillings er komin út í þremur fallegum bindum, ásamt hinni stór- merku ritgerð Sigurðar prófessors Nordals um skáldið og manninn Þorstein Erlingsson. Tómas Guðmundsson skáld sá um útgáfuna. Rit Þorsteins eru jafnalþýðleg og þau eru snilldarleg að hugsun, máli og kveðandi. Allt ungt fólk, sem ann íslenzkri menningu og sögu og gætt er lifandi áhuga á gengi þjóðar sinnar, þarf að eiga og lesa rit Þorsteins Erlingssonar. ★ ★ ★ ÍSA M OiAÞ l HrnENTSMIÐJA Þingholtstræti 5 . Reykjavík

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.