Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.07.1958, Page 31

Skinfaxi - 01.07.1958, Page 31
SKINFAXI ýóóon 1858 — 27. september — 1958 ★ ★ ★ Hundrað ára minningarútgáfa af ritum hins ástsæla snillings er komin út í þremur fallegum bindum, ásamt hinni stór- merku ritgerð Sigurðar prófessors Nordals um skáldið og manninn Þorstein Erlingsson. Tómas Guðmundsson skáld sá um útgáfuna. Rit Þorsteins eru jafnalþýðleg og þau eru snilldarleg að hugsun, máli og kveðandi. Allt ungt fólk, sem ann íslenzkri menningu og sögu og gætt er lifandi áhuga á gengi þjóðar sinnar, þarf að eiga og lesa rit Þorsteins Erlingssonar. ★ ★ ★ ÍSA M OiAÞ l HrnENTSMIÐJA Þingholtstræti 5 . Reykjavík

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.