Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.07.1958, Blaðsíða 21

Skinfaxi - 01.07.1958, Blaðsíða 21
SIÍINFAXI 85 Héraðsmót U.M.S.K. Héraðsmót U.M.S.K. fór fram dagana 26.— 27. júlí í góðu veðri en dálitlum vindi. Form. sambandsins setti mótið og úthlutaði verðlaun- um að lokum. Hann var einnig aðalritari mótsins. Fór mótið vel fram og stóð í tvo daga. Sigurvegarar urðu: 100 m. hlaup karla: 1. Grétar Kristjánsson, B. 12,3 sek. 2. Ingi Guðmundsson B. 12,3 sek. 3. Ólafur Þór Ólafsson D. 12,3 sek. hOO m. hlaup karla: 1. Ingólfur Ingólfsson A. 58,2 sek. 3000 m. hlaup karla: 1. Sigurður Guðmundsson B. 11:02,2 mín. IfXlOO m. boðhl. karla: 1. A-sveit UM.F. Breiða- blik 51,1 sek. Kúluvarp karla: 1. Arthur Ólafsson B. 14,03 m. (Héraðsmet). Kúla 7,0 kg. 2. Ármann Lárus- son B. 13,24 m. Kringlukast karla: 1. Ármann Lárusson B. 35,35 m. Spjótkast karla: 1. Arthur Ólafsson B. 43,13 m. Hástökk karla: 1. Vorsteinn Steingrímsson B. l, 55 m. Langstökk karla: 1. Ólafur Þór Ólafsson D. 5,85 m. Stangarstökk karla: 1. Gestur Pálsson A. 2,80 m. Þrístökk karla: 1. Ólafur Þór Ólafsson D. 11,93 m. 100 m. hlaup drengja: 1. Daði Jónsson B. 13,2 sek. 1500 m. hlaup drengja: 1. Jón Sv. Jónsson A. 5:02,5 mín. Langstökk drengja: 1. Sigurður Stefánsson B. 4,94 m. Hástökk drengja: 1. Jón Sv. Jónsson A. 1,35 m. Kúluvarp drengja: Sigurður Stefánsson B. 11,07 m. Kringlukast drengja: 1. Lárus Lárusson B. 29,35 m. Spjótkast drengja: 1. Guðmundur Þórðarson B. 30,05 m. Nokkrir þátttakendur í héraðsmóti U.M.S.K. 26.-27. júlí 1958. 80 m. hlaup kvenna: 1. Kristin Harðardóttir B. 11,9 sek. 5x80 m. boöhl. kvenna: 1. Sveit U.M.F. Breiða- blik 66 sek. Hástökk kvenna: 1. Björg Jónsdóttir D. 1,15 m. Langstökk kvenna 1. Kristín Harðardóttir B. 3,92 m. Kúluvarp kvenna: 1. Ragna Lindberg D. 8,71 m. Spjótkast kvenna: 1. Kristín Harðardóttir B. 21,2 m. Kringlukast kvenna: 1. Ragna Lindberg D. 23,83 m. 1 stigakeppni milli félaganna urðu úrslit sem hér segir: U.M.F. Breiðablik 164 stig. — U.M.F. Dreng- ur 67 stig. — U.M.F. Afturelding 40 stig. Einstaklingsverðlaun fyrir beztu afrek hlutu: 1 karlaflokki: Arthur Ólafsson. 1 kvennaflokki: Ragna Lindberg. 1 drengjaflokki: Sigurður Stefánsson. Arthur Ólafsson frá U.M.F. Breiðablik setti nýtt héraðsmet í kúluvarpi 14,03 m. Gamla met- ið átti Reynir Hálfdánarson 13,82 m. Kúlan var 7,0 kg. Verðlaun voru veitt þrem fyrstu einstakling- um í hverri grein (verðlaunaskjöl). U.M.F. Afturelding sá um framkvœmd móts- ins. Mótstjóri var form. Aftureldingar, Gunnar Sigurðsson.

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.