Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.07.1958, Side 28

Skinfaxi - 01.07.1958, Side 28
SKINFAXI GÓÐAR OG ÓDÝRAR BÆKUR Félagsmenn í Bókaútgáfu Menningarsjóðs fá í ár sex góðar bækur fyrir árgald sitt, sem verður mjög lágt. Auk þess njóta þeir þeirra hlunninda, að fá aukabækur útgáfunnar með 20—25% afslætti. Aukabækurnar í ár eru þessar: Saga íslendinga IX. bindi, síðari liluti, eftir Magnús Jónsson, prófessor. Frá óbyggðum, ferðasögur og landlýsingar eftir Pálma Hannesson. Þjóðhátíðin 1874, eftir Brynleif Tobíasson. Höfundur Njálu, ritgerðir eftir Barða Guðmundsson. Veröld sem var, sjálfsævisaga eftir Stefan Zweig. íslenzku handritin, eftir Bjarna M. Gíslason. Bókaútgáfa IUenningarsjóðs og Þjóðvinafélagsins

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.