Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1962, Blaðsíða 4

Skinfaxi - 01.04.1962, Blaðsíða 4
skóla og aðra við háskólann í París. En það eru ekki einustu háskólarnir, sem tekið hafa hlutverk uppalandans í menningarað- ferð Grundtvigst til yfirvegunar. 1 Sviss, Indlandi, Englandi og víðar eru komnar út stórar bækur, sem sýna hvernig prófskól- arnir fylgja námsskrám, sem valdhafarnir hafa gert að iögum fyrir mörgum árum, meðan lýðháskólinn miðar kennslu sína eftir breytilegum þörfum einstaklingsins og með hliðsjón af vandamálum dagsins. vísleg menningarmál í sambandi við þá. Hinir enskumælandi nágrannar okkar geta ekki á sama hátt styrkt okkur og auðgað með tilliti til sjálfstæðrar arfleifðar. II. „Ég vil snúa hjörtum barnanna til feðra þeirra, og feðranna til barnanna,“ sagði Grundtvig. Hann vildi hleypa æskunni kappi í kinn og hita henni um hjartarætur við að gera öll þjóðleg og kristin fræði Ég er ekki í minnsta vafa um það, að ef áhugi íslendinga á norrænum málum fer það dvínandi, að hann aðeins sýnir sig i diplomatísku stússi, þá munu tengslin við Norðurlönd fyrr eða síðar slitna og staða Islands í norrænni samvinnu verða álitin fráleit fjarstæða. Norræn málefni eru hvergi rædd og krufin til mergjar af því- líkri alvöru og einmitt á lýðháskólunum, enda er hún fyrir þá menningarleg nauð- syn, en ekki snobb. Við þurfum að eignast samskipti við þessa skóla og leysa marg- frjáls og lifandi. Hann treysti á hið lif- andi orð, munnlega mótsetningu stirðrar bókkennslu. Skólar hans áttu að sameina æðri og lægri skólamenntun og jafnvel allan stéttaríg. Og sérstaklega áttu þeir að vekja skilning á öðrum norrænum þjóðum. Hann áleit kærleikann til eigin þjóðar grundvöllinn að réttu mati á verðmætum annarra, en hlutverk uppalandans í skóla- hugsjón hans var að vekja hina ungu til vitundar um öll verðmæti mannlegs lífs. Grundtvig er fæddur 8. september 1783, 4 SKINFAXI

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.