Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1962, Blaðsíða 35

Skinfaxi - 01.04.1962, Blaðsíða 35
BÆKUR ÓG HJÁLPARGÖGN FYRIR HEIMILI OG SKÓLA Landabréfabók, litprentuð með íslenzkum nöfnum. Stafsetningarorða- bók með beygingardæmum. — Islenzk bókmenntasaga 1750—1950, ágrip handa unglingum. — Sagan okkar, myndir og frásagnir úr Is- landssögu. — Umferðarbókin, reglur og leiðbeiningar varðandi um- ferðarmál. — Ég get reiknað, 1.—3. h., byrjendabók í reikningi. — Ég les og lita, 32 æfingablöð í lestri og teikningu. — Hugarreikningsbók. — Jurtamyndir í litum. — Fimmtíu fyrstu söngvar. — Vinnubækur í tónlist. — 15 smíðateikningar. — Prentuð vinnubókarblöð með út- línumyndum úr náttúrufræði og landafræði. — Myndir til að líma í vinnubækur. Rskisútgáfa námsbóka. Skólavörubúð Við útvegum: Leikrit, leikþætti, leikfarða, leiktjaldaefni, ljóskastara og önnur tæki á leiksvið. Veitum leiðbeiningar um gerð leiksviða og leiksviðsbúnað. Leikritaskrá 1961—1962 send ókeypis þeim sem óska. Bandalag íslenzkra leikfélaga Garðastræti 6, IV. h., Reykjavík. Sími 1-69-74. SKI N FAX I 35

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.