Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1962, Blaðsíða 26

Skinfaxi - 01.04.1962, Blaðsíða 26
Sigurður Guðmundsson, form. Héraðssamb. V.-ÍS. Norræn samvinna. Ungmennafélögin á Norðurlöndum höfðu samband sín á milli og skiptust á blöðum og bréfum. Sjá einnig um hópför ungmennafélaga á íþróttamótið í Vejle. Minningarsjóður Aðalsteins Sigmundssonar. Sjóðurinn var í árslok 54.714,56 krónur. Sjóðurinn er ávaxtaður í Söfnunarsjóði íslands. Enginn styrkur var veittur úr sjóðnum á árinu. Fjármál. Skattur U.M.F.l. var kr. 5,00 af hverj- um féiaga, sem var fullra 16 ára. Sam- bandið naut sömu styrkja frá alþingi og áður eða samtals kr. 115.000,00. Þar af kr. 15.000,00 til Þrastaskógar og 25.000,00 til starfsíþrótta. Félagar gáfu mikla vinnu til starfseminnar eins og áður. Lýðháskólinn í Snoghöj í Danmörku býður ungum Islendingum til náms. Vetrarnámskeiðið er frá 3/11—26/4 með nemendur frá öllum Norðurlönd- um. Hægt er að sækja um styrk til norræna félagsins í Reykjavík. Skrif- ið eftir skólaskrá til Bjarna M. Gísla- sonar, Ry, Danmörku, eða POUL ENGBERG, skólastjóra, Snoghöj, pr. Fredericia, Danmörku. stjórnar skýrslu um starfsemi U.M.F.l. 1961. Bréfið er nú eins og síðastliðið ár birt í Skinfaxa og er hverju ungmennafé- lagi sérstaldega sent eitt eintak af tíma- ritinu. Síðastliðið sumar var venju fremur mikið um heimsóknir og keppni ungmenna- félaga og héraðssambanda og það er góðs viti. Vetrarstarfið í ungmennafélögunum er nú að hefjast. Það skiptir miklu máli, að það sé vel skipulagt og rækt eftir beztu getu. Sambandsstjórn U.M.F.I. þakkar gott samstarf og heitir á alla ungmennafé- laga að duga vel og vinna af kappi að mál- efnum samtakanna. (Lesið fréttir frá skrifstofunni í Skinfaxa.) Islandi allt. Eiríkur J. Eiríksson Jón ölafsson (sambandsstjóri). (sambandsritari). Skúli Þorsteinsson Ármann Pétursson (varasambandsstj.). (féhirðir). Kæru félagar! Stefán Ólafur Jónsson Að þessu sinni flytur ársbréf sambands- (meðstjórnandi). 26 SKINFAXI

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.