Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.02.1971, Qupperneq 8

Skinfaxi - 01.02.1971, Qupperneq 8
Héraðssambandið Skarphéðinn 60 ára Fyrir nokkru varð Héraðssambandið Skarphéðinn 60 ára. Hinn 9. október árið 1910 fæddist nafnarfi kappans Skarphéð- ins, og ekki verður annað sagt en að erf- inginn beri nafn með sóma á sextugsaf- mælinu. Sambandið hét raunar Iþrótta- sambandið Skarphéðinn í fyrstu, en árið 1922 var nafninu breytt. Undanfari stofn- unarinnar voru óformleg samtök ung- mennafélaganna á Suðurlandi um að halda íþróttamót að Þjórsártúni. Var fyrsta mótið haldið þar sumarið 1910 og tókst með ágætum. Vorið 1911 var gamli íþróttavöllurinn í Þjórsártúni byggður, og var það mikið afrek hjá hinu nýstofnaða sambandi. Þessi fyrsti íþróttavöllur á Suðurlandi er enn við lýði í sinni upp- runalegu mynd, og verður hann vonandi varðveittur, enda á hann það skilið vegna sérkenna sinna og sögufrægðar. Skarphéðinn lét strax til sín taka í æskulýðs- og menningarmálum Sunn- lendinga. Undir merki Skarphéðins hafa sunnlenzkir ungmennafélagar att kappi innbvrðis og barizt sameinaðir út á við og unnið marga frækilega sigra. Héraðs- mótin og héraðsþingin hafa jafnan verið merkisviðburðir í héraðinu. Skarphéð- in hefur sameinað kraftana og efnt til samskipta og keppni, staðið fvrir kennslu Þessi mynd er tekin á héraðsþingi HSK 1970, en það var haldið í fé- lagsheimiii HSK á Sel- fossi. 8 SKINFAXI

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.