Skinfaxi - 01.12.1976, Síða 2
Þér finnið réttu hringana hjá
JÓHANNESI LEIFSSYNI, Laugavegi 30.
Skrifið eftir myndalista til að panta
eða komið í verslunina
og lítið á úrvalið sem er drjúgum meira
en myndalistinn sýnir.
Við smíðum einnig eftir yðar ósk
og letrum nöfn ( hringana.
ctnneá
Gullsmiður — Laugavegi 30 — Sími: 19 20 9
SKINFAXI
5.—6. hefti árið 1976
Efni: bls.
Málgagn UMPÍ ............ 3
Óvissa um næsta landsmót 5
Viðtal við formann UMSE 7
Byggðastefna í stjórnar-
starfi.................. 13
Viðtal við formann UMSS 15
Skákþing UMFÍ 1976 .... 18
Þrastaskógur ........... 19
Blaðaútgáfa ungmenna-
félaganna............. 22
Minjapeningar .......... 22
Viðbragð í spretthlaupum 23
Sigurjón Pétursson á Ól-
ympíuleikunum í Stokk-
hólmi 1912 ........... 24
Ungmennafélögin í nútíma
samfélagi............. 32
Minning tveggja ung-
mennafélaga .......... 37
Fréttir úr starfinu .... 40
*
Stjórn UMFÍ skipa:
Hafsteinn Þorvaldsson for-
maður, Guðjón Ingimundar-
son varaformaður, Bjöm Ág-
ústsson gjaldkeri, Jón Guð-
björnsson ritari, — Bergur
Torfason meðstj., Þóroddur
Jóhannsson meðstj., Ólafur
Oddsson meðstj. Varamenn:
Guðmundur Gíslason, Arn-
aldur Már Bjamason, Diðrik
Haraldsson og Ingólfur A.
Steindórsson.
Framkvæmdastjóri: Sigurður
Geirdal.
Afgreiðsla SKINFAXA er í
skrifstofu UMFÍ, Klapparstíg
16, Reykjavík. Sími 1-25-46.
Prentsmiðjan Edda hf.
2
SKINFAXI