Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.1976, Blaðsíða 23

Skinfaxi - 01.12.1976, Blaðsíða 23
Bandaríkjamaðurinn Charles H. Sherrill er talinn hafa verið fyrstur manna til að nota krjúpandi viðbragð í hlaupakeppni. Efsta myndin er af Sherrill í viðbragðinu ásamt þremur öðrum hlaupurum sem ætla af stað með gamla laginu. Þetta var árið 1888. Fljótlega létu spretthlauparar sann- færast urn ágæti þessara furðulegu stellinga, og flestir munu hafa notað krjúpandi viðbragð á fyrstu nútíma- olympíuleikunum 1896. Næst efsta myndin er tekin í Bretlandi í lok 19. aldar. Hlaupararnir, sem eru að leggja af stað í 100 jarda hlaup, nota allir hina nýju aðferð. Stúlkurnar mega líka muna tvenna tímana á hlaupabrautinni. Þriðja myndin er auðvitað af nútímastúlkum i sprettviðbragði. Búningur þeirra er líka mun frjálslegri en hinar hnésíðu brækur karlanaa um aldamótin. En einhvern tíma hefði það þótt ósiðlegt að stúlkur létu sjá sig svona létt- klæddar á almannafæri. Neðsta mynd- in er tekin í Þýskalandi árið 1900. Það vantar ekki að stúlkurnar bregða kná- lega við, og skammbyssa er notuð til að ræsa. Ef þær hefðu mætt til keppni í stuttbuxum, hefðu þær umsvifalaust verið handteknar. Stúlkur munu hvergi hafa notað krjúpandi viðbragð fyrr en eftir fyrri heimsstyrjöldina. SKINFAXI 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.