Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.1976, Blaðsíða 24

Skinfaxi - 01.12.1976, Blaðsíða 24
Ogleymanlegur íþróttamaður Keppni Sigurjóns Péturssonar á olympíuleikunum 1912 Si?urjón Pétursson var mjög fjöl- hæfur íþrótta- maöur. Umlangt árabil var hann meðal hestu glímumanna landsins, og hann sýndi í íslensku glímu- hónunum á Ól- ympíuleikunum bæði 1908 og 1912. Þessi mynd var tekin af honum 1908, en þá var hann 19 ára gamall, Til er nokkuð ýtarleg frásögn af keppni Sigurjóns Péturssonar í grísk- rómverskri glímu á olympíuleikunum 1912 í Stokkhólmi. Frásögnin birtist í íþróttablaðinu Þrótti árið 1918, og var síðan gefin út í bæklingi af ÍSÍ ári síðar. Frásögnin af þessari keppni Sig- urjóns er flettuð inn í alllanga grein sem heitir „Olympíuförin 1912“, en í henni greinir frá sýningum og keppni íslenska glímuflokksins á þessum ol- ympíuleikum og frá keppni Jóns Hall- dórssonar í 100 m hlaupi. Frásögnin er greinargóð og ber glöggt vitni um þá skeleggu baráttu sem íslenskir íþróttamenn háðu í sjálfstæðismálum þjóðarinnar á þessum tima. Frásögnin af keppni Sigurjóns er hér tekin út úr greininni um olympíuförina, og er hún birt hér orðrétt eins og höfundur skrif- aði hana, en nafns höfundar er raunar hvergi getið. 7. júlí var eigi að siður áríðandi fyrir orðstír íslendinga, því nú átti Sigurjón að glíma í fyrsta sinn. Við vorum bæði æstir og kvíðandi, ekki síst vegna þess að hiti var afskap- legur og Sigurjón var kallaður fram eða merki hans, „D. l.“ dregið upp, er heitast var dagsins, kl. 3.40. Hjartað 24 SKINFAXI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.