Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.12.1976, Side 24

Skinfaxi - 01.12.1976, Side 24
Ogleymanlegur íþróttamaður Keppni Sigurjóns Péturssonar á olympíuleikunum 1912 Si?urjón Pétursson var mjög fjöl- hæfur íþrótta- maöur. Umlangt árabil var hann meðal hestu glímumanna landsins, og hann sýndi í íslensku glímu- hónunum á Ól- ympíuleikunum bæði 1908 og 1912. Þessi mynd var tekin af honum 1908, en þá var hann 19 ára gamall, Til er nokkuð ýtarleg frásögn af keppni Sigurjóns Péturssonar í grísk- rómverskri glímu á olympíuleikunum 1912 í Stokkhólmi. Frásögnin birtist í íþróttablaðinu Þrótti árið 1918, og var síðan gefin út í bæklingi af ÍSÍ ári síðar. Frásögnin af þessari keppni Sig- urjóns er flettuð inn í alllanga grein sem heitir „Olympíuförin 1912“, en í henni greinir frá sýningum og keppni íslenska glímuflokksins á þessum ol- ympíuleikum og frá keppni Jóns Hall- dórssonar í 100 m hlaupi. Frásögnin er greinargóð og ber glöggt vitni um þá skeleggu baráttu sem íslenskir íþróttamenn háðu í sjálfstæðismálum þjóðarinnar á þessum tima. Frásögnin af keppni Sigurjóns er hér tekin út úr greininni um olympíuförina, og er hún birt hér orðrétt eins og höfundur skrif- aði hana, en nafns höfundar er raunar hvergi getið. 7. júlí var eigi að siður áríðandi fyrir orðstír íslendinga, því nú átti Sigurjón að glíma í fyrsta sinn. Við vorum bæði æstir og kvíðandi, ekki síst vegna þess að hiti var afskap- legur og Sigurjón var kallaður fram eða merki hans, „D. l.“ dregið upp, er heitast var dagsins, kl. 3.40. Hjartað 24 SKINFAXI

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.