Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.1976, Blaðsíða 14

Skinfaxi - 01.12.1976, Blaðsíða 14
menn og varamenn þannig milli kjör- dæma landsins: Suðurlandskjördæmi á 1 aðalfulltr. og 1 varafulltr. Vestur- landskjördæmi 1 aðalfulltr. og 1 vara- fulltr. Vestfjarðakjördæmi 1 aðalfull- trúa, Norðurland-Vestra 1 aðalfull- trúa, Norðurland-Eystra 1 aðalfull- trúa og 1 varafulltrúa, Austurlands- kjördæmi 1 aðalfulltrúa og 1 varafull- trúa, í Reykjavíkurkjördæmi er ekki héraðssamband. Fundir aðalstjórnar eru venjulega 4 til 5 á ári, en þriggja manna fram- kvæmdastjórn heldur vikulega fundi allt árið og oftar ef þörf krefur. Er hún skipuð tveimur stjórnarmönnum og framkvæmdastjóra samtakanna. Fundir aðalstjórnar eru stefnumark- andi vinnufundir, sem standa venju- lega frá föstudegi til sunnudags. Þar sem fundir aðalstjórnar fara fram hverju sinni, eru forustumenn við- komandi héraðssambands og aðrir framámenn félaganna, sem til næst, boðaðir til fundar við stjórn UMFÍ. Á þeim fundi eru málefni heima- manna fyrst og fremst á dagskrá og þá rætt um aðstöðu félaganna, út- breiðslumöguleika og með hverjum hætti höfuðstöðvarnar geti best lagt þeim lið. Stjórnarfundir aðalstjórnar á þessu ári hafa verið haldnir á eftirtöldum stöðum: Á Akureyri 16. til 18. janúar, og var það jafnframt sérstakur há- tíðarfundur í tilefni þess að 70 ár voru liðin frá stofnun Ungmennaféiags Ak- ureyrar. Á Eskifirði 2. til 4. apríl, á Núpi í Dýrafirði 20. til 22. ágúst og á Akureyri 22. október. Stjórn UMFÍ og framkvæmdastjóri þakka heimamönnum á viðkomandi stöðum frábærar móttökur og fyrir- greiðslu alla í sambandi við fundar- höldin, og erum við hjá UMFÍ reynsl- unni ríkari um málefni fjórðunganna, sem vonandi mun auðvelda okkur samstarfið og efla þj ónustuhlutverk höfuðstöðvanna. H.Þ. Breytingin Lagabreyting sú um skipun sam- bandsstjórnar, sem samþykkt var á 28. Sambandsþingi UMFÍ í Haukadal dag- ana 23.—24. júní 1973, er svohljóðandi: „Upphaf 6. gr. laga UMFÍ hljóði þannig: Sambandsstjórn er skipuð sjö mönnum, sambandsstjóra, ritara, gjaldkera, varasambandsstjóra og þremur meðstjórnendum. Kosning stjórnar skal vera skrifleg. Sambands- stjóri er kosinn sér, en aðrir stjórnar- menn í einu lagi. Varastjórn skipa fjórir menn, skal hún kosin í einu lagi. Atkvæðafjöldinn ræður röð vara- manna og skal dregið um röð þeirra, séu atkvæði jöfn. Við stjórnarkjör skal þess gætt að a.m.k. tveir fulltrúar séu í kjöri frá hverju kjördæmi landsins, þar sem héraðssambönd eru starfandi með það í huga að jafnan sé í stjórn einn maður úr hverjum landsfjórð- ungi. Aðalstjórn kýs úr sínum hópi til eins árs í senn tvo menn, er skipi framkvæmdastjórn ásamt fram- kvæmdastjóra. Aðalstjórn UMFÍ skal árlega halda að minnsta kosti einn stjórnarfund i hverjum landsfjórð- ungi.“ 14 SKINFAXI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.