Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.1976, Blaðsíða 4

Skinfaxi - 01.12.1976, Blaðsíða 4
Skákþingi UMFÍ 1976 lauk með sigri sveitar UÍA sem þar með batt enda á langa sigurgöngu UMSK í þessari íþróttagrein. Sjá frétt á bls. 18. Þrastaskógur er að verða vinsæll og friðsæll útiskemmti- staður þar sem fólk á öllum aldri getur notið útivistar í fögru umhverfi. Sjá grein á bls. 19. Fyrir rúmum 60 árum keppti Sigurjón Pétursson í grísk-rómverskum fangbrögðum á Ólympíuleikunum. Hann náði frábær- um árangri í mörgum hörðum bardaga. Sjá frásögn á bls. 24—31. F orsíðumyndin er sett saman á nokkuð sérstæðan hátt, en ekki fer það fram hjá neinum að hér er fimleikamaður að fremja kúnstir sínar á svifrá. Við vonum að islenskir fimleikamenn eigi eftir að sækja fram á við í áhaldafimleikum sem vissulega er tilkomumikil íþrótta- grein. Kveðjur Þegar ég nú með þessu blaði læt af störfum við Skinfaxa, vil ég þakka öll- um þeim sem lagt hafa blaðinu lið meðan ég hef séð um ritstjórn þess. Ég hef að vísu alltaf óskað þess að fleiri létu sig málgagn ungmennafé- laganna varða, því að ritið þarfnast þess vissulega. Úr þvi rætist vonandi með nýju fólki og nýjum kröftum. Ég óska Skinfaxa og starfsmönnum hans í framtíðinni allra heilla og góðs árangurs í hinu margþætta menning- arstarfi ungmennafélaganna. Eysteinn Þorvaldsson. Efnisyfirlitið Lesendur Skinfaxa athugi, að efnis- yfirlit 67. árgangs, sem lýkur með þessu hefti, fylgir þessu hefti en kem- ur ekki eftir á eins og verið hefur undanfarin ár. 4 SKINFAX
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.