Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.1976, Blaðsíða 13

Skinfaxi - 01.12.1976, Blaðsíða 13
Byggðastefna í stjórnarstarfi Stjórnarfundir UMFÍ í öllum landsfjórðungum Á þessu ári mun stjórn UMFÍ ná því takmarki sínu, að halda stjórnarfundi aðalstjórnar i öllum landsfjórðungum, en þegar núverandi stjórnarfyrir- komulag var upp tekið með lagatareyt- ingu fyrir nokkrum árum átti það meðal annars að tryggja lýðræðislegra stjórnarfar, og gefa sem flestum landshlutum kost á að eiga menn í aðalstjórn samtakanna og þannig gefa landshlutunum tækifæri til áhrifa milliliðalaust. Stjórnarfyrirkomulag þetta sem ríkt hefur hálft annað kjörtímabil, eða 3 ár, hefur þegar sannað ágæti sitt og haft verulegt útbreiðslugildi fyrir hreyfinguna eins og það hefur verið í framkvæmd. Það sem ef til vill hefur tryggt já- kvæðan árangur þessa stjórnarfars er hve vel hefur til tekist um dreifingu valds í stjórnarkjöri á þingum UMFÍ þrátt fyrir lýðræðisleg og rýmileg ákvæði laganna um uppstillingu. í lög- um UMFÍ segir að í kjöri til aðal- stjórnar skuli minnst vera tveir full- trúar úr hverju kjördæmi landsins, þar sem héraðssamband er starfandi og heimilt að stinga upp á fleirum. Kjörnir eru sjö aðalmenn, og fjórir til vara. í dag skiptast kjörnir fulltrúar aðal- Myndin er tekin á fundi stjórnar UMFÍ á Eskifirði í aprílmánuði. Á myndinni sjást, talið frá vinstri: Bergur Torfason, Diðrik Har- aldsson, Hafsteinn Þor- valdsson, Guðjón Ingi- mundarson, Ingólfur Steindórsson, Ólafur Oddsson og Bjöm Ág- ústsson. Fundinn sat einnig Sigurður Geir- dal, sem tók myndina. SKINFAXI 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.