Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.1976, Blaðsíða 18

Skinfaxi - 01.12.1976, Blaðsíða 18
Skákþing UMFÍ 1976 Nýlega er lokið skákþingi UMFÍ 1976, en þar er um að ræða sveitakeppni í skák á vegum ungmennafélaganna, og spannar hún um allt land. Hver Sambandsaðili UMFÍ hefur rétt til að senda eina fjög- urra manna sveit til keppni, og er sveit- unum síðan skipt í þrjá riðla og tefla tvö efstu lið í hverjum riðli til úrslita. Alls voru 14 sveitir skráðar til leiks að þessu sinni, en þær, sem í úrslit komust, voru eftirtaldar. í síðasta blaði var skýrt frá forkeppni skákþingsins í ár. Úrslitin fóru fram dagana 6.—7. nóv. í Kópavogi. HSS boðaði forföll og tefldu því aðeins 5 sveitir, og varð árangur þeirra sem hér segir: Nr. Sveit 1 2 3 4 5 Vinn. alls Röð 1. USK □ iy2 2 1 1 5y2 5. 2. Umf. Bol 2y2 □ 1 2 2 7% 3.-4. 3. USAH 2 3 □ V2 2 7y2 3.-4. 4. UÍA 3 2 3 y2 □ 2y2 11 1. 5. UMSK 3 2 2 iy2 □ sy2 2. UÍA var því sigurvegari og hlýtur til varðveislu fagran verðlaunagrip „Skin- faxastyttuna" og titilinn“ Skákmeistari UMFÍ 1976.“ Nú hefur verið keppt um „Skinfaxastyttuna," síðan 1969 og hafa leikar farið þannig: Skákmeistari UMFÍ: 1969 HSK 1970 UMSK 1971 — 1972 — 1973 — 1974 — 1975 — 1976 UÍA. í sigursveit UÍA tefldu: 1. Trausti Björnsson, 2. Jóhann Þorsteinsson, 3. Eiríkur Karlsson, 4. Viðar Jónsson, 5. Gunnar Finnsson. — Hvernig er fjárhagur sambands- ins? — Hann er ekki góður. UMSS hefur mjög lítið fengið af styrkjum frá sveit- arfélögunum, en við höfum ástæðu til að ætla að nú verði breyting á því til batnaðar. Við reiknum með nokkrum tekjum af spurningaskemmtunum svo og af héraðsbingó sem við ætlum okk- ur að starfrækja á næstunni. — Ertu bjartsýnn? — Allt bendir til þess að við höfum tilefni til bjartsýni, því að mér finnst að byggðarlagið sé að vakna til auk- inna starfa innan ungmennafélag- anna. 18 SKINFAXI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.