Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.1976, Blaðsíða 7

Skinfaxi - 01.12.1976, Blaðsíða 7
Landsmótið lífgar allt starfið Rætt við formann UMSE Hauk Steindórsson Haukur Steindórsson bóndi í Þrí- hyrningi í Hörgárdal hefur verið formaður Ungmennasambands Eyja- fjarðar síðan 1973 en áður hafði hann ÁRSRIT 1975 UMSE gefur að jafnaði út myndarlegt ársrit * hverju ári. verið í stjórn sambandsins í mörg ár. Skinfaxi hitti Hauk að máli á sam- bandsstjórnarfundinum á Dalvík 23. október s.l. — Hvað er framundan hjá sam- bandinu í vetur? — Vetrarstarfið er þó nokkuð fjöl- breyt hjá okkur. Innan skamms hefst t.d. sveitakeppni bæði í bridge og skák sem eru fastir liðir á hverjum vetri. Siðan er oft keppt út í frá i þessum greinum. Oftas er keppt við HSÞ í bridge, og við höfum átt góð sam- skipti við akureyringa í skák. UMSE hefur í allmörg ár skipulagt skólakeppni í íþróttum, og er það gert með góðri samvinnu við skólana í hér- aðinu. Þetta er keppni milli unglinga- skólanna, og er keppt í fjórum grein- um íþrótta: sundi, frjálsum iþróttum, knattspyrnu og skák. Heildarstigatal- an ræður úrslitum. Þessi keppni hefur reynst hin ágæasta leið til að tengja unglingana íþrótta- og félagsstarfi, og þeir hafa sýnt keppninni mikinn áhuga. Á vetrum höfum við jafnan innan- SKINFAXI 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.