Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.12.1976, Qupperneq 7

Skinfaxi - 01.12.1976, Qupperneq 7
Landsmótið lífgar allt starfið Rætt við formann UMSE Hauk Steindórsson Haukur Steindórsson bóndi í Þrí- hyrningi í Hörgárdal hefur verið formaður Ungmennasambands Eyja- fjarðar síðan 1973 en áður hafði hann ÁRSRIT 1975 UMSE gefur að jafnaði út myndarlegt ársrit * hverju ári. verið í stjórn sambandsins í mörg ár. Skinfaxi hitti Hauk að máli á sam- bandsstjórnarfundinum á Dalvík 23. október s.l. — Hvað er framundan hjá sam- bandinu í vetur? — Vetrarstarfið er þó nokkuð fjöl- breyt hjá okkur. Innan skamms hefst t.d. sveitakeppni bæði í bridge og skák sem eru fastir liðir á hverjum vetri. Siðan er oft keppt út í frá i þessum greinum. Oftas er keppt við HSÞ í bridge, og við höfum átt góð sam- skipti við akureyringa í skák. UMSE hefur í allmörg ár skipulagt skólakeppni í íþróttum, og er það gert með góðri samvinnu við skólana í hér- aðinu. Þetta er keppni milli unglinga- skólanna, og er keppt í fjórum grein- um íþrótta: sundi, frjálsum iþróttum, knattspyrnu og skák. Heildarstigatal- an ræður úrslitum. Þessi keppni hefur reynst hin ágæasta leið til að tengja unglingana íþrótta- og félagsstarfi, og þeir hafa sýnt keppninni mikinn áhuga. Á vetrum höfum við jafnan innan- SKINFAXI 7

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.