Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.1976, Blaðsíða 41

Skinfaxi - 01.12.1976, Blaðsíða 41
1500 m hlaup mín Lilja Steingrímsdóttir Á........ 5.45,3 Ásta K. Helgadóttir Á .......... 5.55,5 Hástökk m Jóhanna Steingrímsdóttir Á........ 1,30 Ásta Gísladóttir S................ 1,25 Langstökk m Hrafnhildur Ingimarsdóttir D...... 4,17 Sólborg Steinþórsdóttir Á......... 4,11 Kúluvarp m Brynja Guðjónsdóttir Dy .......... 8,22 Lilja Steingrímsdóttir Á.......... 7,85 Kringlukast m Þórhildur Jónsdóttir Dy ......... 23,58 Lilja Steingrímsdóttir Á ........ 22,80 Spjótkast m Hrafnhildur Ingimarsdóttir D . . . . 25,65 Þórhildur Jónsdóttir Dy ......... 21,18 4x100 m boðhlaup sek B-sveit Ármanns .................. 61,0 Asveit Ármanns.................... 61,1 Sigurvegari í knattspyrnumóti USVS í eldri flokki var Umf. Drangur, sem sigraði Umf. Ármann í úrslitaleik, 3:2. HANDKNATTLEIKUR Sigurvegari í handknattleik kvenna var Umf. Ármann sem sigraði lið Umf. Dyr- hólaey eftir að leiknir höfðu verið tveir leikir og þeim fyrri lyktaði með jafntefli en hinum síðari með sigri Ármanns 5:1. Síðasta Húsafellshátíðin? ÚRSLIT Stigahæsta ungmennafélagið hlaut bik- ar, sem er farandbikar. Ungmennafélagið Ármann 202 stig Ungmennafélagið Drangur 123 — Ungmennafélagið Dyrhólaey 65 — Ungmennafélagið Skafti 49 — Besta afrek mótsins samkvæmt stiga- töflu vann Sigurgísli Ingimarsson Drang fyrir langstökk og hlaut farandbikar sem gefinn var af Sparisjóði V-Skaftafells- sýslu. Sigurgísli stökk 6,30 m og hlaut fyrir það 633 stig. Stigahæsti einstaklingur var Sigurgísli Ingimarsson Drang, hlaut 28 stig, og hlaut að launum farandbikar, sem gefinn var af Samvinnubankanum í Vik. Og er það í annað sinn, sem Sigurgísli verður stiga- hæstur einstaklinga. Þrír fyrstu í hverri grein hlutu viður- kenningu að launum. Stig voru reiknuð þannig, sex fyrstu hlutu stig. Eins og getið er um framar í blaðinu, var í sumar um verslunarmanna- helgina haldin útihátíð að Húsa- felli. Ungmennasamband Borgarfjarð- ar stóð fyrir hátíðinni og var þar fjöl- menni samankomið. Ófeigur Gestsson, form. UMSB, hefur getið þess að þetta hafi líklega verið síðasta Húsafellshátíðin. Krist- leifur bóndi á Húsafelli hefur orðið svo mikil umsvif við ferðamannaþjónustu á staðnum að ekki er lengur rými fyrir slíkar hátíðir. Húsafell nýtur vax- andi vinsælda sem ferðamannastaður, enda aðstaða þar orðin mjög góð. Húsafellshátíðirnar undir forystu UMSB hafa verið haldnar hvíldarlítið síðan 1967 og hafa ætíð notið vin- sælda fólks á öllum aldri enda jafnan mikið til þeirra vandað. SKINFAXI 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.