Skinfaxi - 01.12.1976, Síða 41
1500 m hlaup mín
Lilja Steingrímsdóttir Á........ 5.45,3
Ásta K. Helgadóttir Á .......... 5.55,5
Hástökk m
Jóhanna Steingrímsdóttir Á........ 1,30
Ásta Gísladóttir S................ 1,25
Langstökk m
Hrafnhildur Ingimarsdóttir D...... 4,17
Sólborg Steinþórsdóttir Á......... 4,11
Kúluvarp m
Brynja Guðjónsdóttir Dy .......... 8,22
Lilja Steingrímsdóttir Á.......... 7,85
Kringlukast m
Þórhildur Jónsdóttir Dy ......... 23,58
Lilja Steingrímsdóttir Á ........ 22,80
Spjótkast m
Hrafnhildur Ingimarsdóttir D . . . . 25,65
Þórhildur Jónsdóttir Dy ......... 21,18
4x100 m boðhlaup sek
B-sveit Ármanns .................. 61,0
Asveit Ármanns.................... 61,1
Sigurvegari í knattspyrnumóti USVS í
eldri flokki var Umf. Drangur, sem sigraði
Umf. Ármann í úrslitaleik, 3:2.
HANDKNATTLEIKUR
Sigurvegari í handknattleik kvenna var
Umf. Ármann sem sigraði lið Umf. Dyr-
hólaey eftir að leiknir höfðu verið tveir
leikir og þeim fyrri lyktaði með jafntefli
en hinum síðari með sigri Ármanns 5:1.
Síðasta Húsafellshátíðin?
ÚRSLIT
Stigahæsta ungmennafélagið hlaut bik-
ar, sem er farandbikar.
Ungmennafélagið Ármann 202 stig
Ungmennafélagið Drangur 123 —
Ungmennafélagið Dyrhólaey 65 —
Ungmennafélagið Skafti 49 —
Besta afrek mótsins samkvæmt stiga-
töflu vann Sigurgísli Ingimarsson Drang
fyrir langstökk og hlaut farandbikar sem
gefinn var af Sparisjóði V-Skaftafells-
sýslu. Sigurgísli stökk 6,30 m og hlaut
fyrir það 633 stig.
Stigahæsti einstaklingur var Sigurgísli
Ingimarsson Drang, hlaut 28 stig, og hlaut
að launum farandbikar, sem gefinn var
af Samvinnubankanum í Vik. Og er það
í annað sinn, sem Sigurgísli verður stiga-
hæstur einstaklinga.
Þrír fyrstu í hverri grein hlutu viður-
kenningu að launum. Stig voru reiknuð
þannig, sex fyrstu hlutu stig.
Eins og getið er um framar í blaðinu,
var í sumar um verslunarmanna-
helgina haldin útihátíð að Húsa-
felli. Ungmennasamband Borgarfjarð-
ar stóð fyrir hátíðinni og var þar fjöl-
menni samankomið.
Ófeigur Gestsson, form. UMSB,
hefur getið þess að þetta hafi líklega
verið síðasta Húsafellshátíðin. Krist-
leifur bóndi á Húsafelli hefur orðið svo
mikil umsvif við ferðamannaþjónustu
á staðnum að ekki er lengur rými
fyrir slíkar hátíðir. Húsafell nýtur vax-
andi vinsælda sem ferðamannastaður,
enda aðstaða þar orðin mjög góð.
Húsafellshátíðirnar undir forystu
UMSB hafa verið haldnar hvíldarlítið
síðan 1967 og hafa ætíð notið vin-
sælda fólks á öllum aldri enda jafnan
mikið til þeirra vandað.
SKINFAXI
41