Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.1976, Blaðsíða 11

Skinfaxi - 01.12.1976, Blaðsíða 11
og blaðabingó sem við tókum nýlega upp og er nú 2. umferð þess í gangi. Nú vil ég taka það fram að starfið innan sambandsins er miklu meira en það sem ég hef hér minnst á. Starfið í hinum einstöku félögum er mikið og víða fjölbreytt með íþróttaæfingum, samkomuhaldi, spilakvöldum, nám- skeiðshaldi o. fl. Einn þátturinn er leiklist sem er fastur liður í starfi ey- firskra ungmennafélaga. Félögin hafa gjarnan verkaskiptingu um leikstarfið þannig að oftast er eitt leikrit í gangi á hverjum vetri. — Hvernig eru framtíðarhorfurn- ar? — Síðan sú ákvörðun var tekin að næsta landsmót UMFÍ skyldi haldið í Eyjafirði, hefur starf stjórnar UMSE mjög beinst að þessu markmiði. Undir- búningsstarfið er auðvitað margþætt og það er þegar hafið. Það er mikill áhugi fyrir framgangi þessa máls í héraðinu, og við væntum þess að fjár- veitingavald ríkisins standi að sínu Þóroddur Jóhann- esson liefur iim árabil verið framkvæmdastj. og einn af ötulustu forystu- mönnum UMSE. UMSE hefur oft staðið fyrir heimsóknum í barna- og unglingaskólana á sambandssvæði sínu með bindindisfræðslu. Hér sést Hörður Zóphoniasson skólastjóri ræða við nemendur eins skólans um skaðsemi áfengis og tóbaks. leyti við lögboðnar greiðslur til fyrir- hugaðra íþróttamannvirkja sem reisa þarf fyrir landsmótið. Landsmótið gefur okkur tilefni til bjartsýni því að slíkt stórmót ýtir undir áhuga á mörgum sviðum og eyk- ur starfið innan ungmennasambands- ins. Ég vil líka geta þess að samstarfið við UMFÍ hefur verið mjög gott og ánægjulegt, og það hefur stóraukist á þessu ári bæði vegna hátíðahald- anna í tilefni þess að fyrr á árinu voru 70 ár liðin frá stofnun Umf. Ak- ureyrar og svo sérstaklega vegna landsmótsundirbúningsins. SKINFAXI 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.