Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.1976, Blaðsíða 10

Skinfaxi - 01.12.1976, Blaðsíða 10
keppti í 3. deild í ár. Frjálsar iþróttir eru líka alltaf mikið iðkaðar, og við eigum ágætt íþróttafólk á því sviði. Að sjálfsögðu höldum við héraðsmót og einnig sérstakt unglingamót til að fylgja eftir skólakeppni á veturna, og það er mjög ánægjulegt að sjá þann áhuga sem unglingarnir sýna þessum málum. Ekki má gleyma að minnast á sund- ið. Sundlaugar eru margar í héraðinu, en því miður er iðkun sunds og árang- ur í því ekki í samræmi við þá góðu aðstöðu sem við höfum. Þar er því ekki til neinna stórra afreka að telja, en þó vil ég geta þess að hríseyingar hafa staðið sig best í sundinu hér í héraðinu undanfarin ár og borið hæstan hlut á héraðsmótinu enda þótt sundað- staða sé þar lakari en víðast annars staðar. En þarna er áhugi á þessari íþrótt og árangur hríseyinga eftir því. — Telurðu vera almennan íþrótta- áhuga í Eyjafirði? Skák er meðal keppn- isgreina á skólamóti UMSE í íþróttum, og er myndin tekin í einni slíkri keppni. — Já, hiklaust. Ég á eftir að geta um eina íþróttagrein sem nær ein- göngu er stunduð á Dalvík og ná- grenni, en það er skíðaiþróttin. Á Dal- vík er komin nokkur aðstaða til skíða- iðkana í Böggvistaðafjalli, og hún mun enn batna á næstunni með tilkomu skíðalyftu. Ég er þess fullviss að áhugi á iþrótt- um mun fara vaxandi á komandi ár- um, og það er einkum vegna þess að ungt fólk veit að næsta landsmót verð- ur haldið hér í héraðinu, og það eykur áhuga og metnað heimamanna. — Hvernig gengur að afla fjár til starfsemi sambandsins? — UMSE nýtur góðs stuðnings sveitarfélaganna í sýslunni. Þetta ger- ir okkur kleift að hafa fastan starfs- mann sem aftur á móti vinnur að frek- ari fjáröflun fyrir sambandið ásamt fjölþættu starfi að öðrum þáttum. Meðal fjáröflunarleiða eru auglýsing- ar í Ársriti UMSE, árleg jólavörusala 10 SKINFAXI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.