Skinfaxi - 01.12.1976, Page 26
® P. STEFÁNSSON HF. mW
HVERFISGÖTU 103 REYKJAVÍK SÍMI 26911 PÓSTHOLF 5092
í frumskógi umferdurinnor eru sumir liprnri en odrir.
Hann hefur gott tak á veginum og rennir sér lipurlega í beygjurnar, án þess að kast-
ast til og missa "fótfestu". Meó liðugu framhjóladrifi er Allegro þessum hæfileikum búinn.
I þessum hressilega bíl leynist kraftmikil vél, sem minnir á rándýr. Vélin liggur þversum
og er með hitastýröri kæliviftu. ( bílnum er fimm stiga gírkassi (1500-gerðin), "tarin-
stangarstýring,” sérstaklega styrktir diskahemlar á framhjólum og ein-
dæma góö fjöðrun, Hydragas, sem tryggir að hjólbaröarnir hafa öruggt
tak á veginum.
Það eina, sem reynt hefur verið aö takmarka í Allegro,
er reksturskostnaöurinn. Hann lætur sér nægja 8 litra á _
hverja 100 kílómetra, varahlutaverð er hóflegt og samaj
má segja um verð á viögerðaþjónustu.
Það er ótrúlega ódýrt að eignast þetta
"hlaupadýr".
26
SKINFAXI