Skinfaxi - 01.12.1976, Page 40
FRÉTTIR ÚR
STARFINU
Héraðsmót
USVS 1976
Héraðsmót USVS var haldið að Kirkju-
bæjarklaustri 14.—15. ágúst. (Veður var:
þungskýjað laust við úrkomu, keppnis-
veður hið besta. Ástand vallar var gott,
en braut að hástökki var sleip vegna
bleytu. Árangrar voru ágætir miðað við
aðstæður.) Mótsstjóri og yfirdómari var
Gísli Magnússon, honum til aðstoðar var
Helgi Gunnarsson.
Þessi jélög tóku þátt í mótinu:
Ungmennafélagið Drangur = D,
Ungmennafélagið Ármann = Á,
Ungmennafélagið Skafti = S,
Ungmennafélagið Dyrhóley = Dy.
KARLAGREINAR:
100 m hlaup sek
Sigurgísli Ingimarsson D ..... 12,0
Einar Magnússon Á............. 12,2
400 m hlaup sek
Sigurgísli Ingimarsson D ..... 56,4
Vigfús Helgason Á ............ 56,6
1500 m hlaup mín
Ólafur Magnússon Á ......... 4.53,0
Vigfús Helgason Á .......... 4.53,1
USVS hlaup mín
Vigfús Helgason Á........... 9.46,6
Ólafur Magnússon Á ......... 9.46,7
Hástökk m
Sigurgísli Ingimarsson D ........ 1,55
Ólafur Magnússon Á .............. 1,50
Langstökk m
Sigurgísli Ingimarsson D ........ 6,13
Ólafur Magnússon Á .............. 5,98
Þrístökk m
Ólafur Magnússon Á.............. 12,36
Gísli Sveinsson Dy.............. 12,36
Kúluvarp m
Pálmi Sveinsson Á............... 10,40
Jón Júlíusson S ................ 10,33
Kringlukast m
Pálmi Sveinsson Á............... 33,14
Ólafur Stígsson Dy.............. 28,64
Spjótkast m
Jón Júlíusson S ................ 44,65
Heimir Gunnarsson Dy............ 40,57
4x100 m boðhlaup sek
A-sveit Drangs .................. 50,4
A-sveit Ármanns ................. 50,4
1000 m boðhlaup mín
A-sveit Ármanns ............... 2.19,0
A-sveit Drangs ................ 2.24,5
KVENNAGREINAR:
100 m hlaup sek
Hrafnhildur Ingimarsdóttir D..... 13,8
Sólborg Steinþórsdóttir Á........ 14,4
400 m hlaup sek
Ásta K. Helgadóttir Á.......... 1.11,8
Lilja Steingrímsdóttir Á....... 1.11,9
40 SKINFAXI