Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.10.1977, Blaðsíða 7

Skinfaxi - 01.10.1977, Blaðsíða 7
þau verkefni sem hafa verið á dag- skrá frá síðasta þingi í 24 köflum en skýrslan sjálf er 57 bls. auk mynda- síðna sem eru 13. hlaupi hjá körlum og 1.500 m hlaupi hjá konum. í sundinu voru þær breyt- ingar gerðar að tekið var upp 4x100 m fjórsund í stað 4x50 m. Við hópíþróttir bættust blak og borðtennis og verða þær því teknar með til stigaútreiknings á næsta landsmóti. Starfsíþróttagreinum var fækkað úr 10 í 6, reyndar bættist þar við ný grein, svo nefnt starfshlaup, en í því mun hafa verið keppt á landsmóti áður. Aðrar greinar sem keppt verður í á næsta landsmóti eru: Lagt á borð, hestadómar, dráttarvélarakstur, jurtagreining og línubeiting. Mál lögð fyrir þingið. Allmörg mál voru lögð fyrir þingið bæði frá stjórn svo og einstökum að- ildarfélögum. Til þess að ræða þau var þingheimi skipt í starfsnefndir eins og venjan er á þingum ungmennafélag- anna. Heiti þessara nefnda er þá mið- að við þá málaflokka sem þær fjalla um. Á þessu þingi voru mál lögð fyrir sex nefndir, Fjárhagsnefnd, Allsherj- arnefnd, Fræðslu- og útbreiðslunefnd, Landsmótsnefnd, Félagsmálanefnd og Kjörnefnd. Nefndir störfuðu síðan fram eftir kvöldi á laugardag og skil- uðu áliti fyrir hádegi á sunnudag. Alls voru samþykktar 23 ályktanir og tillögur auk reglugerðar fyrir lands- mót UMFÍ. Á Landsmótsreglugerðinni voru gerðar nokkrar breytingar og voru þær helstu meðal annars, að bætt var við greinum í frjálsíþróttum, 800 m Stjórnarkjör. Eftir að nefndir höfðu skilað álitum sínum og umræður og afgreiðsla höfðu farið fram, var komið að stjórnarkjöri. Einn stjórnarmanna Ólafur Oddsson, UMSK gaf ekki kost á sér til endur- kjörs. Hafsteinn Þorvaldsson, var end- Landsmótsnefnd þingsins a3 störfum. Frá v. Guðrún Ingólfsdóttir, Hafsteinn Jóhannesson, Óskar Ágústsson, Vilhjálmur Björnsson, Oddur R. Hjartarson og Stefán Ásgrímsson. Ljósm. gk. SKINFAXI 7

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.