Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.10.1977, Blaðsíða 11

Skinfaxi - 01.10.1977, Blaðsíða 11
Við háborðið. F.v. Hermann Guðmundsson frkvstj. ÍSÍ og frú, Þorsteinn Einarsson og frú, Reynir Karlsson og frú, Sigurður Greipsson, Hafsteinn Þorvaldsson og frú, Sr. Eiríkur J. Eiríksson og frú, Daniel Ágústínusson og frú og Sigurður Geirdal og frú. Hafsteinn Þorvaldsson sæmir Jónas Ingimund- arson og Eystein Þorvaldsson starfsmerki UMFÍ. Jónas Ingímundarson stjórnar almennum söng. Nokkrir þingfulltrúar teknir tali Þegar þinghald var langt komið síð- ari daginn, fór Skinfaxi á stúfana til að inna þingfulltrúa eftir áliti þeirra á nokkrum málaflokkum. Fyrst var leitað til nokkurra for- manna héraðssambanda og þeir beðnir um að segja álit sitt á eftirfarandi samþykktum þingsins. 1. Eftir 70 ára starf hefur UMFÍ ekki eignast eigið húsnæði fyrir starfsemi sína. 30. þing UMFÍ telur að við þetta megi ekki una lengur, felur þingið því stjórn samtakanna að skipa nú þegar þriggja manna nefnd til að vinna að framgangi málsins skal sú nefnd í samráði við stjórn finna sérstakar fj áröflunarleiðir til þessa. 2. 30. þing UMFÍ ítrekar ályktanir SKINFAXI 11

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.