Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.10.1977, Blaðsíða 28

Skinfaxi - 01.10.1977, Blaðsíða 28
ráðstafa því. Væri mikil hjálp, að slíkt sjón og félagshyggju. Þyrfti sá fúsleik- væri samið sem rammi fyrir heildina; ur einnig að nýtast, þegar um frágang einnig verð á öllum veitingum. og umhirðu lóðar er að ræða. 3. Starfsfólk og sjálfboðavinna: Er æskilegt, að húsnefnd, sem skip- uð er fulltrúum eigenda, vinni hluta gæzlustarfa eða er nauðsynlegt að ráða húsvörð í fasta, jafnvel heila stöðu? Þessu verður vonandi svarað hér á eftir. Ýmislegt gott getur leitt af hinu fyrrnefnda. Sá, sem vinnur í sjálfboðavinnu, er að vinna fyrir sjálf- an sig eða það málefni, sem hann vill styrkja. Vinnubrögðin verða önnur og meiri umhugsun fylgir. Á ég þó ekki við föst dagleg störf svo sem ræstingu. Ef hægt er að dreifa vinnunni þannig, að meiri samhugur verði og minni launagreiðslur, kemur minni streita og færri böll þarf að halda til að bjarga rekstrinum. Um leið og talað er um sjálfboða- vinnu, er skylt að nefna hið drjúga framlag félaga til byggingar félags- heimila, sem unnið hefur verið af hug- Leiðrétting: í 4. tbl. misritaðist að það væri Oddný Árnadóttir sem byggi sig undir að stckkva, en átti auðvitað að vera Hólmfriður Erlingsdóttir. Niðurlag erindis Guðrúnar L. Ásgeirsdóttur verður birt í næsta tbl. Skinfaxa. Eftirtaldir aðilar senda ungmennafélögunum um land allt beztu óskir um árangursríkt félagsstarf. Kaupfélag Grindfirðinga Kaupfélag Önfirðinga Aðalsteinn Friðriksson Gylfi Traustason Sími 93-8616 » Sími 94-7706 | 28 SKINFAXI

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.