Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.04.1979, Page 14

Skinfaxi - 01.04.1979, Page 14
líta á það að ungmennafélagar eru ekki bara ung- mennafélagar, þeir eru líka menn. Eins eru ungmennafélög ekki bara ungmennafé- lög, sem lúta stjórn UMFÍ, sem sýnist sjálfri sér hossað í hvert sinn og eitthvert félag eða héraðssam- band efnir til stórátaka. Heldur eru ungmennafé- lögin fólkið í landinu. Þetta eru opin félög. Félög sem veita félögum sínum ómetanlegan þroska ef vel er að málum staðið. Hvert einasta félag lýtur sinni eigin stjórn, og það veltur á henni fyrst og fremst hvort starfið er árang- ursríkt. Þess vegna er ég hiklaust þeirrar skoðunar að Skinfaxi eigi að vera meiri spegill samtíðarinnar en nú er. Hann á að vera meðvirkandi afl til að þroska fólkið, en ekki bara hlutlaus frásagnaraðili sem skýrir frá orðnum hlutum. Sjálfsagt vildu nú einhverjir fá nánari skilgrein- ingu á því sem ég á við. Við getum byrjað á því að lesa gamla Skinfaxann frá fyrstu eftirstríðsárunum. Þar má lesa merkar greinar um ýmis vandamál samtímans. Færustu menn, flestir ungmennafélagar, fjalla um málefni Hafsteinn Jóhannesson formaður frjálsíþróttadeildar Breiöabliks stjómarmaöur UMFÍ og í framkvæmda- stjórn UMFÍ, á þaö til aö gerast letilegur mjög. Hér hefur Siguröi Geirdal þótt nóg um og skellt af honum mynd. 14 SKINFAXI

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.