Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.08.1983, Síða 30

Skinfaxi - 01.08.1983, Síða 30
Þórdís yfirránni. (Ljósm. FH.) Þráinn í grindahlaupi. æfa, þá verði maður afreks- maður. Það sést hins vegar mörgum yfir það að maður er búinn að vera í þessu í tíu ár héma heima. Þetta er einungis árangur af margra ára þjálfun. / hvaða námi eruð þið þama úti? Þórdts: Þarna er hægt að taka hvaða námsgrein sem er, en við erum öll í íþróttanámi. Þráinn: Við emm þama fyrst og fremst til að æfa íþróttir, en við nýtum tímann með því að vera einnig í námi. Hver eru ykkar framtíðaráform ? Vésteinn: Hvað mig varðar finnst mér ég eiga langt í land með að ná þeim árangri sem ég tel að ég eigi að geta náð. Ég er búinn að ná lágmarkinu fyrir Olympíuleikana á næsta ári og stefni að því að undirbúa mig vel fyrir þá. Ég hef ekki sett mér nein takmörk í tölum, en ég vona að ég eigi enn eftir að bæta mig. Þráinn: Ég stefni að því að komast á Olympíuleikana á næsta ári, en til þess þarf ég að ná 7650 stigum. Því hef ég að vísu náð, en ég verð að ná því aftur því það er miðað við 1. júlí s.l. Þar stefni ég að því að ná 8000 stigum. Ef það tekst get ég vel hugsað mér að hætta eftir það. Að æfa tugþraut ár eftir ár er erfitt og því geri ég ekki plön nema til eins árs í senn. Þórdís: Ég stefni á Ólympíu- leikana og að vera þar í topp- formi. Einnig stefni ég að því að komast þar í úrslit. Ég þarf að ná mínu lágmarki aftur eins og 30 SKINFAXI

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.