Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.02.1986, Blaðsíða 20

Skinfaxi - 01.02.1986, Blaðsíða 20
Norræna Trimmlandskeppnin Á síðasta ári fór fram Norræn Trimmlandskeppni fyrir fatlaða og var hún þrí skipt, í fyrsta lagi var þetta keppni milli Norðurlandanna, í öðru lagi innanalandskeppni á milli héraðssambanda og svo var þetta einnig einstaklingskeppni. Alls tóku 749 einstaklingar þátt í keppninni er fór fram hér á landi 8.-21. sept. í keppninni milli norðurlandaþjóðanna sigraði Island með miklum yfirburðum og var þetta í þriðja sinn er ísland vinnur hin skiptin eru 1981 og 1983, röð og stig þjóðanna var þessi: 1. ísland 2. Finnland 3. Noregur 4. Svíþjóð 5. Danmörk 235. 986 stig 61.742 stig 10.972 stig 9.272 stig 6.564 stig Stig bárust því miður ekki frá Færeyjum. í keppninni milli héraðssambanda sigraði UMFB með miklum yfirburðum og hlaut að launum Dagblaðshomið er DV gaf 1981. Röð og stig héraðssambandanna var þessi: 1. UMFB 20.213 stig 2. UMSE 5.751 stig 3. ÍBA 5.084 stig 4. UMSK 4.986 stig 5. UÍA 4.653 stig í einstaklingskeppninni var sá háttur hafður á að dregin voru út nöfn 10 þátttakenda er trimmað höfðu á hverjum degi eða 14 sinnum alls. Og fengu eftirtaldir aðilar íþróttagalla í verðlaun fyrir góðan árangur: Bjöm V. Magmísson Akuieyrí Atli V. Brynjarsson Akureyri Þómý Jónsdóttii Sólheimum Emelía Snonason Hafnaifirði Gunnlaug Óladóttii Akureyrí Krístín Guömundsd. Vestmanney. Ingibjörg Sveinsd. Akuieyri Róslaug Þóiöaidóttii Neskaupstað Þóidís Lárusdóttii Siglufiiði Jóhann Kristjánsson Bolungarvík UMFÍ-bikarínn í sundi Eftirtaldir V-Húnvetningar hafa synt 100 m. skriðsund í Hvammstangalaug frá 1. janúar til 1. nóvember 1985 og náð árangri samkvæmt alþjóðastigatöflu sem hér segir: Nafn fæð.ár. árangur stig Þorvaldur Hcimannsson Halla Þorvaldsdóttir Sóley Halla Eggertsdóttir Dagrún Ámadótdi Helgi Þór Kristjánsson Hrafnhildur Brynjólfsdóttir Jóhann Engilbertsson Björgvin Þorsteinsson BaldurJessen Skúli Þorvaldsson Kristianna Jessen Hörður Guðbjömsson Margrót Ólafsdóttir Sædís Gunnarsdótlir Hrafn Þorsteinsson Amar Hrólfsson Ingedda Haraldsdóttir Örlygur Eggertsson Guðrún B. Sigurðardóttir Ásthildur Ólafsdóttir Jón Óskar Pótursson Sunna Þórðardótlir Skúli Húnn Hilmarsson Kári Bragason Gísli Amarson 1972 1:07,2 m. 396 1970 1:15,85 m. 377 1972 1:22,39 m. 294 1972 1:22,4 m. 294 1971 1:14,5 m. 291 1970 1:23,6 m. 282 1971 1:19,23 m. 241 1968 1:20,1 m. 234 1972 1:22,7 m. 213 1973 1:24,3 m. 201 1975 1:36,3 m. 184 1971 1:27,0 m. 183 1973 1:37,4 m. 178 1974 1:39,6 m. 169 1969 1:30,9 m. 160 1973 1:34,0 m. 145 1974 1:44,6 m. 144 1975 1:43,5 m. 109 1974 1:54,6 m. 109 1975 1:57,7 m. 101 1975 1:47,69 m. 96 1975 2:01,7 m. 91 1975 1:56,39 m. 76 1976 2:01,4 m. 67 1976 2:06,1 m. 60 Þessir krakkar urðu ífimm efstu sætunum íkeppninni um UMFÍ-bikarinn. Frá vinstri: Helgi Þór, Halla Þorvaldsdóttir, Þorvaldur Hermannsson er hlaut bikarinn, Sóley Halla Eggertsdótdr og Dagrún Ámadóttir Bikarinn sem keppt er um var gefinn af UMFÍ vegna opnunar sundlaugar Hvammstanga haustið 1984. Sá er hlaut bikarinn að þessu sinni er Þorvaldur Hermannsson er hlaut 396 stig. Mótið er í umsjón sundlaugarinnar. 20 Skinfaxi 1. tbl. 1986

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.