Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.02.1986, Blaðsíða 21

Skinfaxi - 01.02.1986, Blaðsíða 21
Knattspy rnuf ólk UMFK I byrjun desember var " Uppskeruhátíð UMFK 1985 " haldin, þar voru knattspyrnumenn og konur heiðruð. Hlutu þau öll veglega verðlaunagripi er Prentsmiðjan Grágás h.f. gaf. Að þessu loknu var knattspymumaður UMFK tilnefndur, en hann er að þessu sinni Valþór Sigþórsson fyrirliði mfl. UMFK. Hlaut hann veglegan farandgrip er hjónin Fjóla Sigurbjörnsdóttir og Gunnar Sveinsson gáfu félaginu til minningar um son þeirra Svein S. Gunnarsson. Þá fékk Valþór til eignar bikar frá félaginu. Hér á síðunni eru myndir af knattspymufólki UMFK 1985. Guðni Hafsteinsson knattspymumaður UMFK 4. fl. Ragnar Öm Jónsson knattspymumaður UMFK 2. fl. Jón H. Eðvaldsson knattspymumaður UMFK 6. fl. Gestur Gylfason knattspymumaður UMFK 3. fl. Inga B. Hákonardótdr knattspymukona UMFK e.fl. EinarF. Brynjarsson Knattspymumaður UMFK 5. fl. Eva B. Sveinsdóttir knattspymukona UMFKy.fl. Valþór Sigþórsson "Knattspymumaður UMFK 1985" Skinfaxi 1. tbl. 1986 21

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.